„Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn“ Siggeir Ævarsson skrifar 3. maí 2024 21:55 Finnur Freyr Stefánsson er þjálfari Vals. Honum leiðist ekki að spila góða vörn Vísir/Hulda Margrét Andri Már Eggertsson var mættur í viðtöl í Ljónagryfjunni í kvöld og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sat fyrir svörum eftir sigur hans manna á Njarðvík í öðrum leik liðanna í 4-liða úrslitum Subway-deildar karla, 69-78. Valsmenn fengu á sig 36 stigum minna en í fyrsta leiknum en Finnur útskýrði þessa sveiflu á einfaldan hátt. Hans menn einfaldlega lögðu sig mun meira fram en í síðasta leik. „Miklu meira „effort“ sem við lögðum í þetta. Miklu meiri orka. Ég veit ekki hversu stórt hlutfall af þessum stigum sem þeir skora á okkur eru í hraðaupphlaupum eftir heimskulega tapaða bolta þá held ég að við höfum verið að gera helvíti vel á þá á hálfum velli eftir fyrsta leikhluta.“ Valsmenn lokuðu vel á Njarðvíkinga í seinni hálfleik en heimamenn skoruðu aðeins tíu stig á síðustu tíu mínútunum. Finnur sagði að varnarleikurinn væri aðalsmerki liðsins, nú sem endranær. „Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn og frá því að ég kom í Val og bara á mínum ferli. Vörnin í síðasta leik var hræðileg og mér fannst þetta byrja allt þar. Við erum ekki besta sóknarliðið í heimi, við erum ekki að fara að verða það á næstu vikum. En vörnin verður að vera til staðar alltaf og við verðum að setja allt okkar púður þar og reyna að finna svo leiðir hinumegin.“ Frank Booker yngri byrjaði inn á í kvöld á kostnað Hjálmars Stefánssonar. Frank Booker eldri var í stúkunni í kvöld en það virtist þó ekki hafa haft áhrif á þá ákvörðun að setja þann yngri í byrjunarliðið. Booker skilaði níu stigum í kvöld og lét finna rækilega fyrir sér varnarmegin einnig. „Booker var góður í síðasta leik og Hjálmar ekki. Nú var Booker góður og Hjálmar góður líka þannig að sú ákvörðun gekk vel.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira
Valsmenn fengu á sig 36 stigum minna en í fyrsta leiknum en Finnur útskýrði þessa sveiflu á einfaldan hátt. Hans menn einfaldlega lögðu sig mun meira fram en í síðasta leik. „Miklu meira „effort“ sem við lögðum í þetta. Miklu meiri orka. Ég veit ekki hversu stórt hlutfall af þessum stigum sem þeir skora á okkur eru í hraðaupphlaupum eftir heimskulega tapaða bolta þá held ég að við höfum verið að gera helvíti vel á þá á hálfum velli eftir fyrsta leikhluta.“ Valsmenn lokuðu vel á Njarðvíkinga í seinni hálfleik en heimamenn skoruðu aðeins tíu stig á síðustu tíu mínútunum. Finnur sagði að varnarleikurinn væri aðalsmerki liðsins, nú sem endranær. „Það er búið að vera okkar merki í allan vetur að spila vörn og frá því að ég kom í Val og bara á mínum ferli. Vörnin í síðasta leik var hræðileg og mér fannst þetta byrja allt þar. Við erum ekki besta sóknarliðið í heimi, við erum ekki að fara að verða það á næstu vikum. En vörnin verður að vera til staðar alltaf og við verðum að setja allt okkar púður þar og reyna að finna svo leiðir hinumegin.“ Frank Booker yngri byrjaði inn á í kvöld á kostnað Hjálmars Stefánssonar. Frank Booker eldri var í stúkunni í kvöld en það virtist þó ekki hafa haft áhrif á þá ákvörðun að setja þann yngri í byrjunarliðið. Booker skilaði níu stigum í kvöld og lét finna rækilega fyrir sér varnarmegin einnig. „Booker var góður í síðasta leik og Hjálmar ekki. Nú var Booker góður og Hjálmar góður líka þannig að sú ákvörðun gekk vel.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Sjá meira