Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 18:01 Alessia Russo er ein skærasta stjarna Arsenal. Alex Burstow/Getty Images Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Frá þessu er greinir félagið sjálft í dag. Í tilkynningunni kemur fram að kvennaliðið muni spila átta deildarleiki á Emirates og alla þrjá heimaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Komist liðið í útsláttarkeppni í Meistaradeildinni þá færu þeir leikir einnig fram á Emirates. Another big step forward in our journey…Emirates Stadium will host 11 Arsenal Women matches in 2024/25 ❤️— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 14, 2024 Aðrir heimaleikir liðsins myndu fara fram á Meadow Park en þar hefur liðið spilað flesta sína heimaleiki undanfarin ár. Arsenal spilaði alls sex leiki á Emirates á leiktíðinni sem er að ljúka fyrir framan 52 þúsund manns að meðaltali. Þar af var uppselt á tvo leiki en Emirates-völlurinn tekur 60.704 í sæti. „Það er mikil ástræða fyrir kvennaliðinu okkar í félaginu. Við erum eitt félag með þá sýn að vinna titla bæði í karla- og kvennaflokki. Þessi ákvörðun styður þann metnað og við getum ekki beðið eftir að halda áfram þeirri vegferð með stuðningsfólki okkar,“ sagði Edu, íþróttastjóri Arsenal. Skytturnar eru sem stendur í 3. sæti ensku deildarinnar með 47 stig og geta enn náð 2. sæti þar sem Chelsea er sæti ofar með tveimur stigum meira. Arsenal á hins vegar aðeins einn leik eftir á meðan Chelsea á tvo. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Frá þessu er greinir félagið sjálft í dag. Í tilkynningunni kemur fram að kvennaliðið muni spila átta deildarleiki á Emirates og alla þrjá heimaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Komist liðið í útsláttarkeppni í Meistaradeildinni þá færu þeir leikir einnig fram á Emirates. Another big step forward in our journey…Emirates Stadium will host 11 Arsenal Women matches in 2024/25 ❤️— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 14, 2024 Aðrir heimaleikir liðsins myndu fara fram á Meadow Park en þar hefur liðið spilað flesta sína heimaleiki undanfarin ár. Arsenal spilaði alls sex leiki á Emirates á leiktíðinni sem er að ljúka fyrir framan 52 þúsund manns að meðaltali. Þar af var uppselt á tvo leiki en Emirates-völlurinn tekur 60.704 í sæti. „Það er mikil ástræða fyrir kvennaliðinu okkar í félaginu. Við erum eitt félag með þá sýn að vinna titla bæði í karla- og kvennaflokki. Þessi ákvörðun styður þann metnað og við getum ekki beðið eftir að halda áfram þeirri vegferð með stuðningsfólki okkar,“ sagði Edu, íþróttastjóri Arsenal. Skytturnar eru sem stendur í 3. sæti ensku deildarinnar með 47 stig og geta enn náð 2. sæti þar sem Chelsea er sæti ofar með tveimur stigum meira. Arsenal á hins vegar aðeins einn leik eftir á meðan Chelsea á tvo.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira