„Þegar við skorum að þá er gaman“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 14. maí 2024 21:30 Jóhann Kristinn var ánægður með sínar konur í dag. Vilhelm/Vísi „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. „Mér fannst Keflavík mjög flottar og skipulagðar, þær biðu eftir okkur og voru fljótar að komast upp að okkar teig. Þær voru að hóta marki í fyrri hálfleik og ná að loka á ákveðin svæði hjá okkur þannig gott að ná sigri,“ bætti Jóhann Kristinn við. Þór/KA skoraði mark tvö á 57. marki og í kjölfarið fylgdu 3. og 4. markið við á stuttum kafla. „Það var mjög gott að ná inn marki númer tvö sem hjálpaði okkur svo í þriðja og fjórða markinu. Ef við skoðum aðeins í fyrri hálfleik að þá fáum við svipaða öldu með okkur þegar við skorum fyrsta markið og það fór svolítið í taugarnar á okkur á ná ekki strax marki eftir fyrsta markið.“ „Í seinni hálfleik fundum við þessi svæði sem er ekkert hlaupið að því Keflavíkurkonur eru góðar í að loka á þau. Ég er mjög ánægður hvernig gæðin komu í gegn hjá mínu liði í dag.“ Sandra María Jessen skoraði sitt níunda mark í fimm leikjum í dag en fram að þessu hafði Sandra skorað öll mörk Þór/KA fyrir utan eitt mark sem Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði í síðasta leik. Það bætust því tveir markaskorarar við í dag. „Þegar að við skorum að þá er gaman. Ég veit að umræðan hefur mikið verið um markaskorunina hjá Söndru og það er ekkert skrýtið. Það er samt gaman að sjá stelpur sem hafa verið að leggja rosa mikið á sig að ná að skora mörk líka. Þessi mörk hefðu líka mögulega geta orðið fleiri því markmaðurinn hjá þeim átti alveg hörkuleik og kom í veg fyrir mörg skot og færi hjá okkur.“ Framundan er bikarleikur hjá Þór/KA og þrátt fyrir fjóra sigra í röð vill Jóhann að allur fókus sé á næsta verkefni. „Það er bara bikarinn næst og við getum ekki velt þessu fyrir okkur. Það er stutt á milli leikja og allir leikir erfiðir. Þannig við höfum ekki mikinn tíma til að dást af því sem við höfum gert. Við verðum bara að reyna að jafna okkur, ná heilsu og vera tilbúin í næsta slag.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Mér fannst Keflavík mjög flottar og skipulagðar, þær biðu eftir okkur og voru fljótar að komast upp að okkar teig. Þær voru að hóta marki í fyrri hálfleik og ná að loka á ákveðin svæði hjá okkur þannig gott að ná sigri,“ bætti Jóhann Kristinn við. Þór/KA skoraði mark tvö á 57. marki og í kjölfarið fylgdu 3. og 4. markið við á stuttum kafla. „Það var mjög gott að ná inn marki númer tvö sem hjálpaði okkur svo í þriðja og fjórða markinu. Ef við skoðum aðeins í fyrri hálfleik að þá fáum við svipaða öldu með okkur þegar við skorum fyrsta markið og það fór svolítið í taugarnar á okkur á ná ekki strax marki eftir fyrsta markið.“ „Í seinni hálfleik fundum við þessi svæði sem er ekkert hlaupið að því Keflavíkurkonur eru góðar í að loka á þau. Ég er mjög ánægður hvernig gæðin komu í gegn hjá mínu liði í dag.“ Sandra María Jessen skoraði sitt níunda mark í fimm leikjum í dag en fram að þessu hafði Sandra skorað öll mörk Þór/KA fyrir utan eitt mark sem Ísfold Marý Sigtryggsdóttir skoraði í síðasta leik. Það bætust því tveir markaskorarar við í dag. „Þegar að við skorum að þá er gaman. Ég veit að umræðan hefur mikið verið um markaskorunina hjá Söndru og það er ekkert skrýtið. Það er samt gaman að sjá stelpur sem hafa verið að leggja rosa mikið á sig að ná að skora mörk líka. Þessi mörk hefðu líka mögulega geta orðið fleiri því markmaðurinn hjá þeim átti alveg hörkuleik og kom í veg fyrir mörg skot og færi hjá okkur.“ Framundan er bikarleikur hjá Þór/KA og þrátt fyrir fjóra sigra í röð vill Jóhann að allur fókus sé á næsta verkefni. „Það er bara bikarinn næst og við getum ekki velt þessu fyrir okkur. Það er stutt á milli leikja og allir leikir erfiðir. Þannig við höfum ekki mikinn tíma til að dást af því sem við höfum gert. Við verðum bara að reyna að jafna okkur, ná heilsu og vera tilbúin í næsta slag.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira