„Þetta reddast“ voru fyrstu orðin sem hann lærði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. maí 2024 20:16 Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins, sem er að slá í gegn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appi, „Bara tala“, sem kennir íslensku á einfaldan og skemmtilegan hátt. Tvö hundruð manna fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu hefur nýtt sér úrræðið með mjög góðum árangri. Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira
Hér erum við að tala um eignarhaldsfélagið Hornstein þar sem BM – Vallá, Sementsverksmiðjan og Björgun eru með starfsemi sína. Um 200 starfsmenn vinna hjá félaginu. Til að fagna góðum árangri í íslenskukennslunni kom hluti starfsmann saman í gær til að fá sér köku og fá fræðslu frá mannauðsstjóra fyrirtækisins, sem nýtt nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“. „Niðurstöðurnar sýndu 9% aukningu á hamingju á aðeins tólf dögum, þannig að það er í rauninni magnaður árangur og vellíðan upp um 2%. Þannig að ég held að það sé engin spurning að við getum laumað aðferðum jákvæðrar sálfræði inn ansi víða, hvort sem það er í íslenskukennslunni eða annars staðar,“ segir Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins. Helga Fjóla Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Hornsteins, sem nýtti nám sitt í jákvæðri sálfræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, sem lokaverkefni þegar um kennslu í íslensku er að ræða hjá fyrirtækinu með forritinu „Bara tala“.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og „Bara tala“ appið er greinilega að slá í gegn. „Við búum til appið með íslenskri gervigreind og íslenskri máltækni og það hefur stækkað og vaxið með hverju einasta fyrirtæki, sem hefur komið inn með okkur. Þetta er ótrúlega sniðugt og líka mjög mikilvægt til að fá lykilinn að samfélaginu,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, framkvæmdastjóri „Bara tala” appsins „Íslenska með hreim er tákn um hugrekki“, segir meðal annars í nýju appinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta app er stórkostlega þægilegt og gott að nota og ánægjulegt hvað starfsfólk hefur tekið því vel,“ segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins er mjög ánægður með hvað það er verið að gera góða hluti fyrir erlenda starfsmenn fyrirtækisins þegar um íslenskukennslu er að ræða.Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn frá 16 þjóðernum vinna hjá Hornsteini og þeir eru að byrja að læra íslensku smátt og smátt. „Ég elska Ísland“, segir Miguel da Silva Ribeiro, starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal. Miguel da Silva Ribeiro er starfsmaður á verkstæði BM Vallá en hann er frá Portúgal og er duglegur að læra íslensku.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og íslensku orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín, starfsmaður á lager, sem er frá Spáni lærði fyrst er „Þetta reddast“. „Þetta reddast“ voru fyrstu orðin, sem Jorge Barrionuevo Marín lærði þegar hann flutti til Íslands frá Spáni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hornsteinn er með um 100 erlenda starfsmenn í vinnu og um 100 íslenska.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um appið
Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Íslensk tunga Stafræn þróun Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Sjá meira