Besiktas segist vera að ræða við Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 11:31 José Mourinho starfaði síðast á Ítalíu. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Allt lítur út fyrir að næsta starf knattspyrnustjórans José Mourinho verði í Tyrklandi. Huseyin Yucel, varaforseti tyrkneska félagsins Besiktas, segir að félagið sé í viðræðum við bæði Mourinho og argentínska knattspyrnumanninn Ángel Di María. ESPN segir frá. Hinn 61 árs gamli Mourinho hefur verið atvinnulaus síðan að Roma rak hann í janúar. Besiktas var með annan Portúgala í starfi en Fernando Santos þurfti að taka pokann sinn i apríl. Unglingaliðsþjálfarinn Halim Okta kláraði tímabilið. „Ég hitti José Mourinho í Istanbul fyrir um mánuði síðan og hann hlustaði á okkar tilboð,“ sagði Huseyin Yucel við sjónvarpsstöðina TGRT Haber. „Hann sagðist þá myndi hugsa um það og gefa okkur síðan svar. Hann hafði síðan aftur samband og vildi hitta okkar aftur á Ítalíu í næstu viku,“ sagði Yucel. „Við höfum orðið við fjárhagslegum kröfum Mourinho. Við erum tilbúnir að borga launin hans. Ef við náum samkomulagi við Mourinho þá mælum við með því að hann taki Ricardo Quaresma inn í þjálfarateymið sitt,“ sagði Yucel. Besiktas er í fimmta sæti tyrknesku deildarinnar en er komið í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið mætir Trabzonspor á fimmtudaginn. Tyrkneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Huseyin Yucel, varaforseti tyrkneska félagsins Besiktas, segir að félagið sé í viðræðum við bæði Mourinho og argentínska knattspyrnumanninn Ángel Di María. ESPN segir frá. Hinn 61 árs gamli Mourinho hefur verið atvinnulaus síðan að Roma rak hann í janúar. Besiktas var með annan Portúgala í starfi en Fernando Santos þurfti að taka pokann sinn i apríl. Unglingaliðsþjálfarinn Halim Okta kláraði tímabilið. „Ég hitti José Mourinho í Istanbul fyrir um mánuði síðan og hann hlustaði á okkar tilboð,“ sagði Huseyin Yucel við sjónvarpsstöðina TGRT Haber. „Hann sagðist þá myndi hugsa um það og gefa okkur síðan svar. Hann hafði síðan aftur samband og vildi hitta okkar aftur á Ítalíu í næstu viku,“ sagði Yucel. „Við höfum orðið við fjárhagslegum kröfum Mourinho. Við erum tilbúnir að borga launin hans. Ef við náum samkomulagi við Mourinho þá mælum við með því að hann taki Ricardo Quaresma inn í þjálfarateymið sitt,“ sagði Yucel. Besiktas er í fimmta sæti tyrknesku deildarinnar en er komið í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið mætir Trabzonspor á fimmtudaginn.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira