Juventus skoraði þrjú á átta mínútum og bjargaði stigi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 20:51 Chiesa hóf endurkomuna. @SerieA Bologna komst 3-0 yfir gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, en Juventus kom til baka og bjargaði stigi. Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Thiago Motta, þjálfari Bologna, hefur verið orðaður við stjórastarf Juventus en félagið lét Massimiliano Allegri á dögunum þó svo að hann hafi stýrt liðinu til sigurs í bikarkeppninni. Paolo Montero stýrði því Juventus í kvöld en það byrjaði ekki byrlega. 🫂🌧️ #BolognaJuve pic.twitter.com/9FLNGy5mw3— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Hinn 19 ára gamli varnarmaður Riccardo Calafiori kom Bologna yfir eftir aðeins tveggja mínútna leik. Á 11. mínútu bætti hinn 19 ára gamli Santiago Castro við öðru marki Bologna og staðan 2-0 í hálfleik. Calafiori var aftur á skotskónum þegar átta mínútur voru liðnar af síðari hálfleik og staðan orðin 3-0. Virtust leikmenn Juventus einfaldlega komnir í sumarfrí. Það er þangað til Montero setti þá Kenan Yıldız og Arkadiusz Milik inn á. Federico Chiesa minnkaði muninn á 76. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoruðu varamennirnir tveir á jafn mörgum mínútum. Milik minnkaði muninn í 3-2 á 83. mínútu og innan við 60 sekúndum síðar hafði Yıldız jafnað metin. ⏱️ FT | Partita spettacolare a Bologna!!! 😝#BolognaJuve 3-3 pic.twitter.com/ekVUDVGHjB— Lega Serie A (@SerieA) May 20, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í kvöld og lauk leiknum með 3-3 jafntefli. Liðin eru því áfram jöfn að stigum í 3. og 4. sæti þegar ein umferð er eftir. Bologna sæti ofar þökk sé örlítið betri markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira