Málþing um stöðluð greiningar- og meðferðarferli Lovísa Arnardóttir skrifar 25. maí 2024 10:01 Halla Þorvaldsdóttir er framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Hún er fundarstjóri á fundinum. Í dag fer fram málþing um stöðluð greiningar- og meðferðarferli á milli klukkan 10 og 12 í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð. Á málþinginu verður fjallað um ferlið allt frá því að grunur vaknar um krabbamein. Málþinginu er einnig í streymi hér að neðan. Rætt verður um það á málþinginu hvort að innleiðing staðlaðra greiningar- og meðferðarferla gætu hjálpað til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni. Hvort slíkt geti verið leið til að tryggja áframhaldandi góðan árangur varðandi krabbamein hér á landi og til að koma í veg fyrir ójöfnuð tengdan búsetu og félagslegum þáttum. Þá verður það einnig rætt hvort það geti verið leið til að tryggja gæði og samfellt fyrirsjáanlegt ferli til að auka öryggi sjúklings og aðstandenda? Erindi flytja Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs – Krabbameinsskrár hjá Krabbameinsfélaginu Hlíf Steingrímsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins Helena Brändström Ph.D., forstöðumaður hjá Regionala cancercentrum i samverkan í Svíþjóð Søren Gray Worsøe Laursen, Ph.D., hjá danska Krabbameinsfélaginu Í pallborðsumræðum taka þátt: Hlíf Steingrímsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins, Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein, Nanna Sigríður Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, krabbameinslæknir á Landspítala, Sigríður Gunnarsdóttir, Vigdís Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri hjarta, augn og krabbameinsþjónustu á Landspítala auk fulltrúa frá heilbrigðisráðuneytinu. Fundarstjóri: Halla Þorvaldsdóttir Krabbamein Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Rætt verður um það á málþinginu hvort að innleiðing staðlaðra greiningar- og meðferðarferla gætu hjálpað til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni. Hvort slíkt geti verið leið til að tryggja áframhaldandi góðan árangur varðandi krabbamein hér á landi og til að koma í veg fyrir ójöfnuð tengdan búsetu og félagslegum þáttum. Þá verður það einnig rætt hvort það geti verið leið til að tryggja gæði og samfellt fyrirsjáanlegt ferli til að auka öryggi sjúklings og aðstandenda? Erindi flytja Sigríður Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs – Krabbameinsskrár hjá Krabbameinsfélaginu Hlíf Steingrímsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins Helena Brändström Ph.D., forstöðumaður hjá Regionala cancercentrum i samverkan í Svíþjóð Søren Gray Worsøe Laursen, Ph.D., hjá danska Krabbameinsfélaginu Í pallborðsumræðum taka þátt: Hlíf Steingrímsdóttir, formaður Krabbameinsfélagsins, Hulda Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk með krabbamein, Nanna Sigríður Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, krabbameinslæknir á Landspítala, Sigríður Gunnarsdóttir, Vigdís Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri hjarta, augn og krabbameinsþjónustu á Landspítala auk fulltrúa frá heilbrigðisráðuneytinu. Fundarstjóri: Halla Þorvaldsdóttir
Krabbamein Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira