Fólk kasti atkvæði sínu á stríðsbálið Jón Ísak Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:34 Ástþór kaus friðarframboðið í Hagaskóla í morgun Vísir/Anton Ástþóri Magnússyni Wium forsetaframbjóðanda líður vel að kjósa friðarframboð í dag, að eigin sögn. Hann segir það eina vitið í þeirri stöðu sem við erum komin í núna. Kjósi fólk annað séu þau að kasta atkvæði sínu á glæ, á stríðsbálið. Hann kaus í Hagaskóla í morgun. Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“