Myndaveisla: Sjómannadagurinn í Reykjavík og Gummi Emil í koddaslag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. júní 2024 18:56 Mikil stemning var á Granda í dag þegar sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur Vísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi herlegheitum. Hafsjór var af skemmtun í Reykjavík, þar sem boðið var upp á skemmtiatriði á tveimur sviðum á Granda. Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr
Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira