Stærsti lífeyrissjóður landsins byggir upp stöðu í Kaldalón
![Kaldalón fluttist yfir á Aðalmarkaðinn í Kauphöllinni í nóvember í fyrra og varð þar með fjórða fasteignafélagið á þeim markaði.](https://www.visir.is/i/68056DE4D69299B65176090911097E36D8DAE147ADCF7268F4BEE366BC0BAA08_713x0.jpg)
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) byrjaði að byggja upp hlutabréfastöðu í Kaldalón undir lok síðasta mánaðar og er núna kominn í hóp tíu stærsta hluthafa fasteignafélagsins. Hlutabréfaverð Kaldalóns, sem fluttist yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni í fyrra, hækkaði nokkuð eftir að stærsti lífeyrissjóður landsins bættist í eigendahóp félagsins.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/D1D5CC11D58454D2C358F40EDEAA2CBEBD2199D4CC644669E4414DBE9A13A5F0_308x200.jpg)
Kaldalón mætt á aðalmarkað Nasdaq Iceland
Viðskipti með hlutabréf í fasteignafélaginu Kaldalóni hófust á aðalmarkaði Nasdaq Iceland í morgun. Síðustu ár hefur síðustu ár verið á First North vaxtamarkaðnum.
![](https://www.visir.is/i/BF448735D587EC48F463C2E8D5BAD0D97B57BD0E3ED11A319667EA86AAC1D4CC_308x200.jpg)
Ríkur vilji meðal hluthafa að koma kaupaukum á fót
Kaupaukakerfið sem fasteignafélagið Kaldalón hefur komið á fót er í samræmi við „ríkan vilja“ hluthafa eins og kom fram á síðasta aðalfundi félagsins. Þetta segir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri Kaldalóns, í samtali við Innherja.
![](https://www.visir.is/i/712E20C03F2D22F6FFC69BFCE8A9DCA9BDFFB82208E5CCD8799127F7F16F223B_308x200.jpg)
Selja allan fimmtungshlut sinn í fjárfestingafélaginu Streng
Félög sem er stýrt af fjárfestunum Jóni Ásgeir Jóhannessyni og Sigurði Bollasyni hafa stækkað óbeinan eignarhlut sinn í SKEL fjárfestingafélagi eftir að hafa keypt samanlagt tuttugu prósenta hlut í Strengi. Seljendur bréfanna eru viðskiptafélagarnir Þórarinn Arnar Ævarsson og Gunnar Sverrir Harðarson en þeir fá meðal annars afhend bréf í Kaldalón í viðskiptunum og eru nú orðnir einir stærstu hluthafar fasteignafélagsins.