Gætu saksótt sundlaugargest vegna andláts í Breiðholtslaug Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júní 2024 13:43 Maðurinn lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Vísir Héraðssaksóknari mun taka ákvörðun um hvort sundlaugargestur verði sóttur til saka vegna mögulegar ábyrgðar hans á andláti manns sem lést í Breiðholtslaug í desember 2022. Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins. Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Hinn látni var karlmaður á áttræðisaldri sem lést í heitum potti, en hann hafði legið meðvitundarlaus í honum í þrjár mínútur áður en einhver kom að honum. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sendi málið til héraðssaksóknara í síðustu viku, en þar verður tekin ákvörðun um hvort umræddur sundlaugargestur verði ákærður. Rúv greinir frá þessu. Skoðað verður hvort sundlaugargesturinn hafi brotið af sér með því að koma manninum ekki til bjargar. Ef hann verður ákærður væri það á grundvelli 221. greinar almennra hegningarlaga, en hún varðar þá saknæmu háttsemi þegar einstaklingur kemur ekki einhverjum í lífsháska til hjálpar þegar það myndi ekki stofna lífi eða heilbrigði einstaklingsins í hættu. Háttsemin getur varðað allt að tveggja ára fangelsi eða sektum ef hinn seki á sér málsbætur. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Samkvæmt frétt Rúv eru mjög mörg mál á borði héraðssaksóknara um þessar mundir og því er ekki von á því að ákvörðun hans liggi fyrir á allra næstu mánuðum. Þá segir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafi skoðað upptökur úr öryggismyndavélum við rannsókn málsins til þess að átta sig á aðdraganda andlátsins.
Lögreglumál Sundlaugar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira