Ungur maður varð fyrir alvarlegri líkamsárás í Árbæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júní 2024 13:18 Árásarmennirnir tóku síma drengsins og úr. Vísir/Vilhelm Ráðist var á átján ára mann á leið sinni heim úr útskriftarveislu í Árbæ aðfaranótt sunnudags. Hann var kýldur, sparkað var í hann liggjandi í höfuð, brjóstkassa og maga. Mbl.is greindi fyrst frá. Móðir mannsins birti nafnlausa færslu á hverfissíðu Árbæjar á Facebook þar sem hún segir son sinn hafa orðið fyrir hrottalegri og tilefnislausri árás. Hann er sagður hafa misst meðvitund en að leigubílstjóri sem var á vettvangi varð vitni að árásinni og skarst í leikinn. „Við fjölskyldan gerum okkur alveg grein fyrir því að ef þessi leigubílstjóri hefði ekki komið að vettvangi, þá væri sonur okkar kannski ekki á lífi í dag,“ skrifar móðirin. Litið alvarlegum augum Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta og segir málið vera til rannsóknar. Árásarmannanna sé enn leitað en fórnarlambið kvaðst ekkert þekkja til þeirra. Árásin flokkast sem alvarleg líkamsárás að sögn Valgarðs og að árásarmennirnir hafi komið úr bíl og ráðist á manninn. Hann segir árásarmennina einnig hafa tekið af manninum símann hans og úr. „Fólk á að geta gengið frjálst um göturnar án þess að ráðist sé á það eða það rænt. Þetta mál er litið alvarlegum augum og við erum að reyna að finna það út hverjir þetta gætu verið,“ segir Valgarður í samtali við fréttastofu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá. Móðir mannsins birti nafnlausa færslu á hverfissíðu Árbæjar á Facebook þar sem hún segir son sinn hafa orðið fyrir hrottalegri og tilefnislausri árás. Hann er sagður hafa misst meðvitund en að leigubílstjóri sem var á vettvangi varð vitni að árásinni og skarst í leikinn. „Við fjölskyldan gerum okkur alveg grein fyrir því að ef þessi leigubílstjóri hefði ekki komið að vettvangi, þá væri sonur okkar kannski ekki á lífi í dag,“ skrifar móðirin. Litið alvarlegum augum Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta og segir málið vera til rannsóknar. Árásarmannanna sé enn leitað en fórnarlambið kvaðst ekkert þekkja til þeirra. Árásin flokkast sem alvarleg líkamsárás að sögn Valgarðs og að árásarmennirnir hafi komið úr bíl og ráðist á manninn. Hann segir árásarmennina einnig hafa tekið af manninum símann hans og úr. „Fólk á að geta gengið frjálst um göturnar án þess að ráðist sé á það eða það rænt. Þetta mál er litið alvarlegum augum og við erum að reyna að finna það út hverjir þetta gætu verið,“ segir Valgarður í samtali við fréttastofu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira