Martin ekki meira með á tímabilinu en Alba Berlin komst í úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 18:42 Martin Hermannsson hefur verið lykilmaður síðan hann gekk aftur til liðs við Alba Berlin í janúar en hann var ekki með í leik kvöldsins. Inaki Esnaola/Getty Images Martin Hermannsson mun ekki spila meira á tímabilinu vegna meiðsla í kálfa en liðsfélagar hans í Alba Berlin komust áfram í úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar með 97-84 sigri gegn Niners Chemnitz í kvöld. Alba mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Martin hefur verið lykilmaður fyrir Alba Berlin frá því hann kom aftur til liðsins í janúar. Félagið greindi frá því fyrr í dag að hann yrði frá út tímabilið vegna tognunar í vinstri kálfa. Schock vor Spiel 5: Saisonaus für Martin Hermannsson, Einsatz von Johannes Thiemann fraglich ❌ Martin fällt mit einer Muskelverletzung im Bereich der linken Wade aus. JT plagt eine hartnäckige Reizung des Patellasehnenansatzes.Gute Besserung! 🙏👉 https://t.co/Xd4HxtMuXi pic.twitter.com/dNyKoM1Epl— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 6, 2024 Berlínarbúar töpuðu fyrsta leik einvígisins og lentu svo 2-1 undir með afleitu tapi í þriðja leiknum. Þar leiddi Alba Berlin lengst af í leiknum en glataði forystunni undir lokin. Martin átti svo sannkallaðan stórleik þegar Alba Berlin jafnaði einvígið 2-2 í síðasta leik. Leikur kvöldsins var æsispennandi og lítið skildi liðin að. Aðeins einu stigi munaði þegar þriðji leikhlutinn kláraðist, 74-73 fyrir Alba Berlin. Þeir skelltu svo vörninni í lás, fengu aðeins 11 stig á sig í fjórða leikhluta og unnu leikinn að endingu nokkuð örugglega, 97-84. Alba Berlin mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen. Þýski körfuboltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Martin hefur verið lykilmaður fyrir Alba Berlin frá því hann kom aftur til liðsins í janúar. Félagið greindi frá því fyrr í dag að hann yrði frá út tímabilið vegna tognunar í vinstri kálfa. Schock vor Spiel 5: Saisonaus für Martin Hermannsson, Einsatz von Johannes Thiemann fraglich ❌ Martin fällt mit einer Muskelverletzung im Bereich der linken Wade aus. JT plagt eine hartnäckige Reizung des Patellasehnenansatzes.Gute Besserung! 🙏👉 https://t.co/Xd4HxtMuXi pic.twitter.com/dNyKoM1Epl— ALBA BERLIN (@albaberlin) June 6, 2024 Berlínarbúar töpuðu fyrsta leik einvígisins og lentu svo 2-1 undir með afleitu tapi í þriðja leiknum. Þar leiddi Alba Berlin lengst af í leiknum en glataði forystunni undir lokin. Martin átti svo sannkallaðan stórleik þegar Alba Berlin jafnaði einvígið 2-2 í síðasta leik. Leikur kvöldsins var æsispennandi og lítið skildi liðin að. Aðeins einu stigi munaði þegar þriðji leikhlutinn kláraðist, 74-73 fyrir Alba Berlin. Þeir skelltu svo vörninni í lás, fengu aðeins 11 stig á sig í fjórða leikhluta og unnu leikinn að endingu nokkuð örugglega, 97-84. Alba Berlin mun leika til úrslita gegn Bayern Munchen.
Þýski körfuboltinn Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira