Sunak biðst afsökunar á brotthvarfi frá Normandí Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júní 2024 10:02 Sunak og Macron glaðbeittir við komu á söguslóðir seinni heimsstyrjaldar í Normandí. getty Rishi Sunak segir það hafa verið mistök að yfirgefa minningarathöfn um innrásina í Normandí í gær. Það gerði hann til þess að gefa sjónvarpsviðtal heimafyrir, þar sem hann stendur í harðri kosningabaráttu. Áttatíu ár voru liðin í gær frá innrás í Normandí, þar sem herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Af því tilefni tóku Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti Karl Bretakonungur og fleiri þátt í athöfnum auk Sunak. Alls voru 25 þjóðarleiðtogar mættir. Sunak lét hins vegar nægja að sitja aðeins stutta stund vegna sjónvarpsviðtals sem hann átti bókað í Bretlandi. Þetta brotthvarf Sunaks vakti vitaskuld athygli og leiddi til þess að hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Á samfélagsmiðlum ítrekar þá miklu virðingu sem hann beri fyrir þeim hermönnum sem lögðu líf sitt að veði í seinni heimsstyrjöldinni. „Afmælið á að vera um þá sem fórnuðu sér fyrir landið. Það síðasta sem ég vil er að pólitíkin skyggi á minningarathöfnina. Eftir að breska hluta minningarathafnarinnar lauk í Normandí, hélt ég aftur til Bretlands. Eftir á að hyggja voru það mistök að dvelja ekki lengur í Frakklandi- og á því biðst ég afsökunar.“ Bretland Frakkland Kosningar í Bretlandi Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Áttatíu ár voru liðin í gær frá innrás í Normandí, þar sem herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Af því tilefni tóku Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti Karl Bretakonungur og fleiri þátt í athöfnum auk Sunak. Alls voru 25 þjóðarleiðtogar mættir. Sunak lét hins vegar nægja að sitja aðeins stutta stund vegna sjónvarpsviðtals sem hann átti bókað í Bretlandi. Þetta brotthvarf Sunaks vakti vitaskuld athygli og leiddi til þess að hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Á samfélagsmiðlum ítrekar þá miklu virðingu sem hann beri fyrir þeim hermönnum sem lögðu líf sitt að veði í seinni heimsstyrjöldinni. „Afmælið á að vera um þá sem fórnuðu sér fyrir landið. Það síðasta sem ég vil er að pólitíkin skyggi á minningarathöfnina. Eftir að breska hluta minningarathafnarinnar lauk í Normandí, hélt ég aftur til Bretlands. Eftir á að hyggja voru það mistök að dvelja ekki lengur í Frakklandi- og á því biðst ég afsökunar.“
Bretland Frakkland Kosningar í Bretlandi Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira