Vinstri græn flýta landsfundi Jakob Bjarnar skrifar 7. júní 2024 16:43 Frá stjórnarfundi Vg. Þar hefur verið ákveðið að flýta landsfundi og halda hann 4. til 6. október. vísir/einar Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur sent út bréf til félaga í Vg þar sem hann tilkynnir að búið sé að flýta landsfundi hreyfingarinnar. Hann segir Vg nú standa á tímamótum. „Hreyfingin okkar stendur á tímamótum. Sem kunnugt er lét fyrrum formaður okkar, Katrín Jakobsdóttir, af embætti fyrr á þessu ári eftir að hafa leitt VG í 11 ár og verið varaformaður í 10 ár þar á undan. Það eitt og sér markar þáttaskil í íslenskri stjórnmálasögu enda gegndi Katrín starfi forsætisráðherra síðustu tæp sjö ár,“ segir í upphafi bréf Guðmundar Inga. Þar er ekki orði aukið. Vinstri græn hafa mátt horfa á fallandi fylgi og mældist hreyfingin vel undir því að komast yfir þröskuldinn og ná manni yfir þing í síðustu Gallup-könnun, eða með 3,3 í fylgi. Guðmundur Ingi mælir með því að Vinstri grænir líti inn á við og hugi að endurnýjun. Hann vill skerpa málefnaáherslur. „Eitt aðalsmerki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er virkt lýðræði innan hreyfingarinnar og stofnana hennar. Það er mikilvægt að kjósa forystu nú þegar Katrín hefur sagt af sér embætti formanns og því hefur stjórn hreyfingarinnar ákveðið að flýta landsfundi og boða til landsfundar þann 4.-6. október nk.“ Þar verði mótuð ný stefna sem ætlað er að leiða Vinstri græn til framtíðar. „Vinstri græn skortir ekki baráttuþrek. Ég hlakka til að taka þátt í þessari vegferð með ykkur og hitta ykkur í starfi hreyfingarinnar á næstu vikum og mánuðum.“ Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Grímur segir tímabært að Vg biðji kjósendur sína afsökunar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að vera Vinstri grænna í ríkisstjórninni gangi í berhögg við stefnu flokksins og tilgang hans. Hann segir flokkinn í slæmum félagsskap. 6. júní 2024 10:14 VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5. júní 2024 13:13 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
„Hreyfingin okkar stendur á tímamótum. Sem kunnugt er lét fyrrum formaður okkar, Katrín Jakobsdóttir, af embætti fyrr á þessu ári eftir að hafa leitt VG í 11 ár og verið varaformaður í 10 ár þar á undan. Það eitt og sér markar þáttaskil í íslenskri stjórnmálasögu enda gegndi Katrín starfi forsætisráðherra síðustu tæp sjö ár,“ segir í upphafi bréf Guðmundar Inga. Þar er ekki orði aukið. Vinstri græn hafa mátt horfa á fallandi fylgi og mældist hreyfingin vel undir því að komast yfir þröskuldinn og ná manni yfir þing í síðustu Gallup-könnun, eða með 3,3 í fylgi. Guðmundur Ingi mælir með því að Vinstri grænir líti inn á við og hugi að endurnýjun. Hann vill skerpa málefnaáherslur. „Eitt aðalsmerki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs er virkt lýðræði innan hreyfingarinnar og stofnana hennar. Það er mikilvægt að kjósa forystu nú þegar Katrín hefur sagt af sér embætti formanns og því hefur stjórn hreyfingarinnar ákveðið að flýta landsfundi og boða til landsfundar þann 4.-6. október nk.“ Þar verði mótuð ný stefna sem ætlað er að leiða Vinstri græn til framtíðar. „Vinstri græn skortir ekki baráttuþrek. Ég hlakka til að taka þátt í þessari vegferð með ykkur og hitta ykkur í starfi hreyfingarinnar á næstu vikum og mánuðum.“
Vinstri græn Alþingi Tengdar fréttir Grímur segir tímabært að Vg biðji kjósendur sína afsökunar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að vera Vinstri grænna í ríkisstjórninni gangi í berhögg við stefnu flokksins og tilgang hans. Hann segir flokkinn í slæmum félagsskap. 6. júní 2024 10:14 VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5. júní 2024 13:13 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Grímur segir tímabært að Vg biðji kjósendur sína afsökunar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að vera Vinstri grænna í ríkisstjórninni gangi í berhögg við stefnu flokksins og tilgang hans. Hann segir flokkinn í slæmum félagsskap. 6. júní 2024 10:14
VG geti ekki gefið meiri afslátt VG-liðar hafa gengið of langt í málamiðlunum í ríkisstjórnarsamstarfinu að mati þingmanns flokksins og hreyfingin getur ekki gefið meiri afslátt. Hún setur fyrirvara við frumvarp um afbrotavarnir sem enn á eftir að afgreiða úr nefnd. 5. júní 2024 13:13