Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júní 2024 23:01 Fabian Hürzeler stýrði St. Pauli upp í efstu deild í Þýskalandi í fyrsta sinn í 13 ár. Selim Sudheimer/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Hürzeler er þjálfari þýska félagsins St. Pauli og undir hans stjórn tryggði liðið sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Það sem vekur kannski mesta athygli við Hürzeler er að hann er fæddur árið 1993 og því aðein 31 árs gamall. Brighton er í stjóraleit eftir að Roberto de Zerbi yfirgaf félagið að loknu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Félögin tvö, Brighton og St. Pauli, hafa þegar hafið viðræður um Hürzeler og enska félagið hefur nú þegar tryggt atvinnuleyfi fyrir þjálfarann. Samkomulag milli félaganna er þó ekki í höfn. 🚨 Brighton & Hove Albion successfully granted work permit for Fabian Hurzeler to become new head coach. #BHAFC in talks with St Pauli to find agreement. 31yo American edging towards becoming youngest permanent boss in Premier League history @TheAthleticFC https://t.co/5Wljyjt4lM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 8, 2024 Þjóðverjinn Hürzeler, sem er þó fæddur í Bandaríkjunum, stýrði St. Pauli til sigurs í þýsku B-deildinni og kom liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í 13 ár. Taki hann við Brighton verður hann yngsti þjálfari ensku úrvalsdeildarinnar frá því að hún var stofnuð árið 1992, ári áður en Hürzeler fæddist. Þá má einnig geta þess að Hürzeler er enn töluvert yngri en nokkrir af leikmönnum Brighton. Þar á meðal eru Lewis Dunk og Danny Welbeck sem eru 32 og 33 ára og James Milner sem er orðinn 38 ára gamall. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Hürzeler er þjálfari þýska félagsins St. Pauli og undir hans stjórn tryggði liðið sér sæti í þýsku úrvalsdeildinni í vor. Það sem vekur kannski mesta athygli við Hürzeler er að hann er fæddur árið 1993 og því aðein 31 árs gamall. Brighton er í stjóraleit eftir að Roberto de Zerbi yfirgaf félagið að loknu síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Félögin tvö, Brighton og St. Pauli, hafa þegar hafið viðræður um Hürzeler og enska félagið hefur nú þegar tryggt atvinnuleyfi fyrir þjálfarann. Samkomulag milli félaganna er þó ekki í höfn. 🚨 Brighton & Hove Albion successfully granted work permit for Fabian Hurzeler to become new head coach. #BHAFC in talks with St Pauli to find agreement. 31yo American edging towards becoming youngest permanent boss in Premier League history @TheAthleticFC https://t.co/5Wljyjt4lM— David Ornstein (@David_Ornstein) June 8, 2024 Þjóðverjinn Hürzeler, sem er þó fæddur í Bandaríkjunum, stýrði St. Pauli til sigurs í þýsku B-deildinni og kom liðinu upp í efstu deild í fyrsta sinn í 13 ár. Taki hann við Brighton verður hann yngsti þjálfari ensku úrvalsdeildarinnar frá því að hún var stofnuð árið 1992, ári áður en Hürzeler fæddist. Þá má einnig geta þess að Hürzeler er enn töluvert yngri en nokkrir af leikmönnum Brighton. Þar á meðal eru Lewis Dunk og Danny Welbeck sem eru 32 og 33 ára og James Milner sem er orðinn 38 ára gamall.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira