Gerard Butler á klakanum í enn eitt skiptið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júní 2024 09:21 Gerard Butler hefur elskað Ísland um langa hríð. EPA-EFE/RONALD WITTEK Skoski leikarinn Gerard Butler er staddur á landinu. Tilefnið eru tökur á spennumyndinni Greenland: Migration en tökurnar hófust í gær. Fram kemur í Morgunblaðinu að tökurnar fari fram næstu tvær vikur. Þær fara fram í nágrenni Reykjavíkur en um sannkallaðan hasar verður að ræða og tökurnar í einhverjum tilvikum mjög umfangsmiklar. True North framleiðir myndina hér á landi. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem skoski leikarinn sækir landið heim. Hann hefur reglulega komið hingað undanfarin ár, vinnu og skemmtunar vegna. Fyrst kom hann hingað til lands árið 2004 þegar hann var staddur hér við tökur á myndinni Beowulf & Grendel. Hann hrósaði landinu við tilefnið í hástert og sagði Ísland eitthvað sem hvergi annars staðar væri hægt að finna. Leikarinn hefur farið mikinn í skemmtanalífinu á Íslandi undanfarin ár. Árið 2014 var hann staddur hér í fríi og skemmti sér konunglega á Kaffibarnum svo athygli vakti. Haft var eftir gestum skemmtistaðarins í frétt á Vísi að hann hefði verið hinn skemmtilegasti og laus við alla stjörnustæla. Butler komst svo aftur í fréttir hér á landi vegna skemmtana fyrir fimm árum síðan, í lok árs 2018 og í upphafi 2019. Hann skellti sér í bíó á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt Ólafi Darra Ólafssyni og félögum og dvaldi í töluverðan tíma á landinu. Sást meðal annars til hans í Iðnó við Reykjavíkurtjörn og á skemmtistaðnum sáluga Miami sem var eitt sinn á Hverfisgötu. Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gerard Butler skemmti sér á Kaffibarnum í nótt Haft var eftir honum í viðtali við shortlist.com fyrir nokkrum árum að Ísland væri uppáhalds landið hans á jörðinni 7. september 2014 12:35 Brugðu á leik með Butler Sölvi Tryggva og Halli Hansen skemmtu sér með skoska leikaranum þar síðustu helgi. 15. september 2014 14:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Fram kemur í Morgunblaðinu að tökurnar fari fram næstu tvær vikur. Þær fara fram í nágrenni Reykjavíkur en um sannkallaðan hasar verður að ræða og tökurnar í einhverjum tilvikum mjög umfangsmiklar. True North framleiðir myndina hér á landi. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem skoski leikarinn sækir landið heim. Hann hefur reglulega komið hingað undanfarin ár, vinnu og skemmtunar vegna. Fyrst kom hann hingað til lands árið 2004 þegar hann var staddur hér við tökur á myndinni Beowulf & Grendel. Hann hrósaði landinu við tilefnið í hástert og sagði Ísland eitthvað sem hvergi annars staðar væri hægt að finna. Leikarinn hefur farið mikinn í skemmtanalífinu á Íslandi undanfarin ár. Árið 2014 var hann staddur hér í fríi og skemmti sér konunglega á Kaffibarnum svo athygli vakti. Haft var eftir gestum skemmtistaðarins í frétt á Vísi að hann hefði verið hinn skemmtilegasti og laus við alla stjörnustæla. Butler komst svo aftur í fréttir hér á landi vegna skemmtana fyrir fimm árum síðan, í lok árs 2018 og í upphafi 2019. Hann skellti sér í bíó á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt Ólafi Darra Ólafssyni og félögum og dvaldi í töluverðan tíma á landinu. Sást meðal annars til hans í Iðnó við Reykjavíkurtjörn og á skemmtistaðnum sáluga Miami sem var eitt sinn á Hverfisgötu.
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gerard Butler skemmti sér á Kaffibarnum í nótt Haft var eftir honum í viðtali við shortlist.com fyrir nokkrum árum að Ísland væri uppáhalds landið hans á jörðinni 7. september 2014 12:35 Brugðu á leik með Butler Sölvi Tryggva og Halli Hansen skemmtu sér með skoska leikaranum þar síðustu helgi. 15. september 2014 14:30 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Gerard Butler skemmti sér á Kaffibarnum í nótt Haft var eftir honum í viðtali við shortlist.com fyrir nokkrum árum að Ísland væri uppáhalds landið hans á jörðinni 7. september 2014 12:35
Brugðu á leik með Butler Sölvi Tryggva og Halli Hansen skemmtu sér með skoska leikaranum þar síðustu helgi. 15. september 2014 14:30