Sakaður um tilraun til nauðgunar en sektaður fyrir að bera sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 11:31 Varð Evrópumeistari með Frakklandi í janúar á þessu ári. EPA-EFE/Guillaume Horcajuelo Benoît Kounkoud, samherji Hauks Þrastarsonar hjá Kielce í Póllandi og leikmaður franska landsliðsins í handbolta, var á mánudag sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Hann var upprunalega sakaður um tilraun til nauðgunar. Dómstóll í París sektaði hinn 27 ára gamla Kounkoud um 4100 evrur (615 þúsund íslenskar krónur) yfir ósæmilega hegðun vegna atviks sem átti sér stað á skemmtistað í janúar á þessu ári. Kounkoud var þá ásamt öðrum leikmönnum franska landsliðsins að fagna því að hafa sigrað Evrópumót karla í handbolta skömmu áður. Konan sagði Kounkoud hafa reynt að nauðga sér en dómstóllinn var ekki sama sinnis. Var leikmaðurinn sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Benoît Kounkoud a été condamné lundi à une amende de 4 100 euros pour exhibition sexuelle par le tribunal de Paris. Le champion d'Europe avait initialement été accusé de tentative de viol https://t.co/5I51kfUHdj pic.twitter.com/Rq1oJfAzaM— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 11, 2024 Þegar málið kom upp í janúar neitaði franska handknattleikssambandið að tjá sig en tók fram að það væri á móti öllu ofbeldi. Áður en dómur var kveðinn upp í París var Kounkoud valinn í æfingahóp Frakklands fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í sumar. Handbolti Franski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Dómstóll í París sektaði hinn 27 ára gamla Kounkoud um 4100 evrur (615 þúsund íslenskar krónur) yfir ósæmilega hegðun vegna atviks sem átti sér stað á skemmtistað í janúar á þessu ári. Kounkoud var þá ásamt öðrum leikmönnum franska landsliðsins að fagna því að hafa sigrað Evrópumót karla í handbolta skömmu áður. Konan sagði Kounkoud hafa reynt að nauðga sér en dómstóllinn var ekki sama sinnis. Var leikmaðurinn sektaður fyrir að bera sig á almannafæri. Benoît Kounkoud a été condamné lundi à une amende de 4 100 euros pour exhibition sexuelle par le tribunal de Paris. Le champion d'Europe avait initialement été accusé de tentative de viol https://t.co/5I51kfUHdj pic.twitter.com/Rq1oJfAzaM— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 11, 2024 Þegar málið kom upp í janúar neitaði franska handknattleikssambandið að tjá sig en tók fram að það væri á móti öllu ofbeldi. Áður en dómur var kveðinn upp í París var Kounkoud valinn í æfingahóp Frakklands fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í sumar.
Handbolti Franski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira