Skoðun

Fisk­eldi og Vest­firðir

Runólfur Ágústsson skrifar

Í lok maí var birt nýtt fasteignamat. Fasteignamat endurspeglar verðgildi fasteigna og fasteignamatið hækkar nú hvergi meira en á Vestfjörðum. Þetta eru góðar fréttir og endurspegla uppbyggingu í atvinnulífi þar vestra sem fjölgar atvinnutækifærum og hækkar fasteignaverð.

Fiskeldi hefur gjörbreytt möguleikum fólks til lífs, uppbyggingar og búsetu á Vestfjörðum. Á sínum tíma misstu Vestfirðingar mest af fiskveiðiréttindum sínum, nú tala margir fyrir því að taka fiskeldisréttinn af þeim líka. Þeir hinir sömu ættu að hafa í huga að með slíku væri verið að taka atvinnu og lífsbjörg frá íbúum Vestfjarða og leggja fjórðunginn í eyði!

Höfundur er Flateyringur.




Skoðun

Skoðun

Vertu drusla!

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ert þú drusla?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sjá meira


×