Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 21:32 Al Horford hefur oft fundið lykt af titli en aldrei komist alla leið. AP Photo/Morry Gash Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. Horford á að baki 184 leiki í úrslitakeppni NBA á sínum 17 ára ferli. Hann hefur aðeins tvisvar misst af úrslitakeppninni, sex sinnum hefur hann farið í úrslitaeinvígi austursins og tvisvar í úrslit deildarinnar. If the Celtics win the championship, Al Horford would become the 48th player in NBA History to win both a NCAA Championship and a NBA Championship pic.twitter.com/DZJDwEJmfM— Ian Inangelo (@iinangelo) June 13, 2024 Hann er aðeins einn af þremur spilandi leikmönnum í NBA deildinni sem á fleiri en 149 leiki í úrslitakeppninni án þess að vinna titill. Hinir tveir eru James Harden og Chris Paul. Þrátt fyrir að vera svo nálægt markmiðinu heldur Horford einbeitingu og hugsar ekki um annað en að klára verkefnið. „Við leyfum okkur ekki að hugsa fram í tímann. Við erum bara að reyna að einbeita okkur að því sem við þurfum að gera. Verkefninu er ekki lokið ennþá,“ sagði Horford í viðtali. Horford hefur verið leikmaður Celtics tvívegis, fyrst frá 2016-19 og aftur frá 2021. Í fyrri tíð fór hann lengst í úrslit austursins árið 2018 þegar Celtics duttu úr leik gegn Cleveland Cavaliers. Í seinni tíð komst hann í úrslit 2021 en tapaði fyrir Golden State Warriors. Nýlega hafa liðsfélagar hans undirstrikað mikilvægi hans fyrir Celtics og sagt að þeir ætli að vinna titilinn fyrir hann. Jrue Holiday on Al Horford:“Al is the more reliable teammate we’ve seen and had. He’s the ultimate leader. He keeps everybody calm… Al makes some of the biggest plays… Very, very fortunate and lucky to have Al.”Adds “I want to win it for Al.” pic.twitter.com/DG6dIJncXY— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 Al Horford on the “Win it for Al” movement:“I’ve heard it, but basketball is a team sport. When you are fortunate enough to play for the Boston Celtics, you quickly realize that it's more than just the team that you're representing and the things that you're trying to do.” pic.twitter.com/YTJJMws40W— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 En Horford segir sigurinn ekki snúast um sig aðdáendur liðsins eigi hann skilið eftir að hafa stutt við bakið á liðinu öll þessi ár. „Þetta snýst um meira en bara mig. Við erum með fullt af aðdáendum sem hafa verið að bíða eftir þessu tækifæri. Við höfum gengið í gegnum erfiðleika sem lið undanfarin ár. Að vera svona nálægt þessu núna er ótrúlegt.“ Fjórði leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks fer fram í kvöld. Upphitun og bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 00:00. NBA Tengdar fréttir Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Horford á að baki 184 leiki í úrslitakeppni NBA á sínum 17 ára ferli. Hann hefur aðeins tvisvar misst af úrslitakeppninni, sex sinnum hefur hann farið í úrslitaeinvígi austursins og tvisvar í úrslit deildarinnar. If the Celtics win the championship, Al Horford would become the 48th player in NBA History to win both a NCAA Championship and a NBA Championship pic.twitter.com/DZJDwEJmfM— Ian Inangelo (@iinangelo) June 13, 2024 Hann er aðeins einn af þremur spilandi leikmönnum í NBA deildinni sem á fleiri en 149 leiki í úrslitakeppninni án þess að vinna titill. Hinir tveir eru James Harden og Chris Paul. Þrátt fyrir að vera svo nálægt markmiðinu heldur Horford einbeitingu og hugsar ekki um annað en að klára verkefnið. „Við leyfum okkur ekki að hugsa fram í tímann. Við erum bara að reyna að einbeita okkur að því sem við þurfum að gera. Verkefninu er ekki lokið ennþá,“ sagði Horford í viðtali. Horford hefur verið leikmaður Celtics tvívegis, fyrst frá 2016-19 og aftur frá 2021. Í fyrri tíð fór hann lengst í úrslit austursins árið 2018 þegar Celtics duttu úr leik gegn Cleveland Cavaliers. Í seinni tíð komst hann í úrslit 2021 en tapaði fyrir Golden State Warriors. Nýlega hafa liðsfélagar hans undirstrikað mikilvægi hans fyrir Celtics og sagt að þeir ætli að vinna titilinn fyrir hann. Jrue Holiday on Al Horford:“Al is the more reliable teammate we’ve seen and had. He’s the ultimate leader. He keeps everybody calm… Al makes some of the biggest plays… Very, very fortunate and lucky to have Al.”Adds “I want to win it for Al.” pic.twitter.com/DG6dIJncXY— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 Al Horford on the “Win it for Al” movement:“I’ve heard it, but basketball is a team sport. When you are fortunate enough to play for the Boston Celtics, you quickly realize that it's more than just the team that you're representing and the things that you're trying to do.” pic.twitter.com/YTJJMws40W— Justin Turpin (@JustinmTurpin) June 13, 2024 En Horford segir sigurinn ekki snúast um sig aðdáendur liðsins eigi hann skilið eftir að hafa stutt við bakið á liðinu öll þessi ár. „Þetta snýst um meira en bara mig. Við erum með fullt af aðdáendum sem hafa verið að bíða eftir þessu tækifæri. Við höfum gengið í gegnum erfiðleika sem lið undanfarin ár. Að vera svona nálægt þessu núna er ótrúlegt.“ Fjórði leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks fer fram í kvöld. Upphitun og bein útsending á Stöð 2 Sport 2 hefst klukkan 00:00.
NBA Tengdar fréttir Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31 Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31 Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Boston með níu fingur á titlinum Boston Celtics er aðeins einum sigri frá því að verða NBA-meistari í körfubolta. Liðið vann Dallas Mavericks í þriðja leik liðanna í nótt. 13. júní 2024 08:31
Luka ósáttur með dómgæsluna: „Aldrei komið fyrir mig áður“ Luka Dončić var allt annað en sáttur með dómgæsluna í þriðja leik Dallas Mavericks og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Boston vann leikinn og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér titilinn. 13. júní 2024 10:31
Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. 12. júní 2024 14:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti