Skora á Sjúkratryggingar að semja við tvo heimilislækna Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 17. júní 2024 13:00 Akureyri Vísir/Vilhelm Yfir fimm hundruð manns hafa skrifað undir lista þar sem skorað er á Sjúkratryggirnar Íslands að semja um læknisþjónustu á Akureyri við heimilislæknana Guðrúnu Dóru Clarke og Val Helga Kristinsson eftir að starfsemi þeirra í bænum var stöðvuð tímabundið. Skjólstæðingur annars þeirra til margra ára segir út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem séu íbúum til boða. Valur Helgi og Guðrún Dóra störfuðu lengi á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri en fyrir nokkrum mánuðum réðu þau sig til starfa hjá heilsugæslunni í Urðarhvarfi í Kópavogi. Þau höfðu áfram aðstöðu á Læknastofum Akureyrar þar sem þau ætluðu sér að sinna skjólstæðingum sínum sem búa á Akureyri og í nágreni. Í febrúar fóru Sjúkratryggingar Íslands hins vegar fram á það að læknarnir tveir hefðu eingöngu aðsetur á Urðarhvarfi og starfsemin á Akureyri var stöðvuð tímabundið. Þetta eru sjúklingar þeirra fyrir norðan afar ósáttir með og ein þeirra, Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, stofnaði undurskriftalista á Ísland.is þar sem skorað er á Sjúkratryggingar að endurskoða ákvörðunina. Farið langt fram úr væntingun „Það er nú bara þannig að ég var sjálf búin að fá nóg af heilbrigðisþjónustunni. Mín heilsa er þannig að ég þarf að hafa góðan lækni. Mér finnst líka svolítið út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem eru í bænum. Þessir læknar eru alveg framúrskarandi góðir,“ segir Steinunn Benna. Guðrún Dóra hefur verið heimilislæknir hennar og fjölskyldunnnar í mörg ár. „Eins og ég segi með mitt heilsufar og dóttir mín og hennar börn, þau þurfa bara að hafa lækni sem þekkir söguna okkar og veit hvað á að gera.“ Yfir 500 manns hafa nú skrifað undir listann sem Steinunn segir að sé langt fram ur hennar væntingum. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að semja við Guðrúnu Dóru og Val Helga þannig að þau geti áfram tekið á móti sjúklingum sínum á Akureyri. „Bara gefa þeim leyfi til að starfa hér á Akureyri bara strax sko. Einn tveir og tíu.“ Akureyri Sjúkratryggingar Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Sjá meira
Valur Helgi og Guðrún Dóra störfuðu lengi á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Akureyri en fyrir nokkrum mánuðum réðu þau sig til starfa hjá heilsugæslunni í Urðarhvarfi í Kópavogi. Þau höfðu áfram aðstöðu á Læknastofum Akureyrar þar sem þau ætluðu sér að sinna skjólstæðingum sínum sem búa á Akureyri og í nágreni. Í febrúar fóru Sjúkratryggingar Íslands hins vegar fram á það að læknarnir tveir hefðu eingöngu aðsetur á Urðarhvarfi og starfsemin á Akureyri var stöðvuð tímabundið. Þetta eru sjúklingar þeirra fyrir norðan afar ósáttir með og ein þeirra, Steinunn Benna Hreiðarsdóttir, stofnaði undurskriftalista á Ísland.is þar sem skorað er á Sjúkratryggingar að endurskoða ákvörðunina. Farið langt fram úr væntingun „Það er nú bara þannig að ég var sjálf búin að fá nóg af heilbrigðisþjónustunni. Mín heilsa er þannig að ég þarf að hafa góðan lækni. Mér finnst líka svolítið út í hött að nýta ekki þá starfskrafta sem eru í bænum. Þessir læknar eru alveg framúrskarandi góðir,“ segir Steinunn Benna. Guðrún Dóra hefur verið heimilislæknir hennar og fjölskyldunnnar í mörg ár. „Eins og ég segi með mitt heilsufar og dóttir mín og hennar börn, þau þurfa bara að hafa lækni sem þekkir söguna okkar og veit hvað á að gera.“ Yfir 500 manns hafa nú skrifað undir listann sem Steinunn segir að sé langt fram ur hennar væntingum. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að semja við Guðrúnu Dóru og Val Helga þannig að þau geti áfram tekið á móti sjúklingum sínum á Akureyri. „Bara gefa þeim leyfi til að starfa hér á Akureyri bara strax sko. Einn tveir og tíu.“
Akureyri Sjúkratryggingar Sjúkrahúsið á Akureyri Heilbrigðismál Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Sjá meira