„Við erum fullir sjálfstrausts“ Sverrir Mar Smárason skrifar 28. júní 2024 22:09 Steinar Þorsteinsson gerði sigurmark ÍA í kvöld. Visir/ Hulda Margrét Steinar Þorsteinsson, leikmaður ÍA, gerði heldur betur mikilvægt mark fyrir ÍA þegar hann skoraði þriðja mark liðsins í 3-2 sigri gegn Val á Akranesi í kvöld. Sigurmarkið skoraði Steinar á 90. mínútu leiksins. „Tilfinningin er helvíti góð eftir erfiða byrjun hjá okkur. Ég er hrikalega sáttur með sigurinn í dag,“ sagði Steinar Þorsteinsson. Gestirnir í Val byrjuðu betur og skoraði Patrick Pedersen mark á 6. mínútu sem var dæmt af. Valsmenn skoruðu löglegt mark og komust yfir á 14. mínútu en eftir það snérist leikurinn Skagamönnum í vil. „Ég sá markið hjá Patrick sem rangstöðu þannig ég kallaði það bara strax á dómarann. Ég held þetta hafi verið rétt allavega. Við byrjuðum illa fyrstu tuttugu í fyrri og náðum að koma okkur aðeins aftur inn í þetta. Markið þeirra sjokkeraði okkur aðeins en við fengum betri færi eftir það,“ sagði Steinar. Valsmenn jöfnuðu leikinn snemma í fyrri hálfleik og aftur snéri ÍA leiknum sér í vil. Það virðist vera einhver óútskýranleg samstaða og seigla í Skagamönnum en hvað er það? „Það er góð spurning. Við erum búnir að vera að hala inn stigum undanfarið og það hjálpar. Sjálfstraustið kemur með því og við erum fullir sjálfstrausts,“ sagði Steinar að lokum. Steinar gerði, eins og fyrr segir, sigurmark ÍA á loka mínútu venjulegs leiktíma og það skilar ÍA upp í 20 stig. Skagamenn sitja áfram í 4. sætinu en minnka forskot Vals niður í 5 stig. Besta deild karla ÍA Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
„Tilfinningin er helvíti góð eftir erfiða byrjun hjá okkur. Ég er hrikalega sáttur með sigurinn í dag,“ sagði Steinar Þorsteinsson. Gestirnir í Val byrjuðu betur og skoraði Patrick Pedersen mark á 6. mínútu sem var dæmt af. Valsmenn skoruðu löglegt mark og komust yfir á 14. mínútu en eftir það snérist leikurinn Skagamönnum í vil. „Ég sá markið hjá Patrick sem rangstöðu þannig ég kallaði það bara strax á dómarann. Ég held þetta hafi verið rétt allavega. Við byrjuðum illa fyrstu tuttugu í fyrri og náðum að koma okkur aðeins aftur inn í þetta. Markið þeirra sjokkeraði okkur aðeins en við fengum betri færi eftir það,“ sagði Steinar. Valsmenn jöfnuðu leikinn snemma í fyrri hálfleik og aftur snéri ÍA leiknum sér í vil. Það virðist vera einhver óútskýranleg samstaða og seigla í Skagamönnum en hvað er það? „Það er góð spurning. Við erum búnir að vera að hala inn stigum undanfarið og það hjálpar. Sjálfstraustið kemur með því og við erum fullir sjálfstrausts,“ sagði Steinar að lokum. Steinar gerði, eins og fyrr segir, sigurmark ÍA á loka mínútu venjulegs leiktíma og það skilar ÍA upp í 20 stig. Skagamenn sitja áfram í 4. sætinu en minnka forskot Vals niður í 5 stig.
Besta deild karla ÍA Valur Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Uppgjör: Steinar tryggði Skagamönnum sigur á síðustu stundu Skagamenn unnu dramatískan 3-2 sigur á Valsmönnum í kvöld og Valsliðinu tókst því ekki að minnka forskot Víkinga á toppi Bestu deildarinnar. Nýliðar Skagamanna halda áfram að sýna sig og sanna í deildinni. 28. júní 2024 21:16
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti