Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 21:17 Keir Starmer formaður verkamannaflokksins og Victoria Starmer eiginkona hans á kjörstað í dag. EPA Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira