Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 21:17 Keir Starmer formaður verkamannaflokksins og Victoria Starmer eiginkona hans á kjörstað í dag. EPA Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira
Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Sjá meira