Maður handtekinn tvisvar í nótt fyrir sama brot Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 07:19 Maðurinn endaði í tvígang í aftursæti lögreglubíls. Vísir/Vilhelm Ökumaður bifreiðar var handtekinn í nótt grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna en hann reyndist sviptur ökuréttindum. Hann var færður til sýnatöku á lögreglustöðinni á Hverfisgötu og var laus úr haldi að því loknu. Maðurinn fékk þá maka sinn til að sækja sig á lögreglustöðina en stuttu síðar var sami ökumaður stöðvaður af annarri lögregluáhöfn tveimur götum frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var því handtekinn á nýjan leik en í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þetta hafi verið í þriðja sinn sem þessi tiltekni ökumaður er handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum og fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var laus úr haldi lögreglu að sýnatöku lokinni. Óvíst hvor ók bifreiðinni Einnig kemur fram í dagbók lögreglu að tveir menn hafi verið handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum en óvíst er hvor sat við stýrið. „Tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bifreið er ekið á umferðarskilti. Tilkynnandi sér aðilana reyna að losa bifreiðina og segir þá augljóslega undir áhrifum. Lögregla fer á vettvang, báðir aðilar handteknir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir fluttur á lögreglustöð þar sem blóðsýni verða dregin úr þeim og þeir síðan vistaðir í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þá þar sem þeir voru ekki staðnir að akstrinum. Það er því enn óljóst hvor aðilinn ók bifreiðinni,“ segir í dagbók lögreglu. Alvarlegt umferðarslys í Breiðholti Tveggja bifreiða árekstur varð í Breiðholti í nótt þar sem fimm til sex einstaklingar hlutu háorkuáverka. Lögreglan fór á vettvang og lokaði fyrir umferð til að rannsaka málið. Að svo stöddu er ástand farþega og ökumanna óþekkt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Maðurinn fékk þá maka sinn til að sækja sig á lögreglustöðina en stuttu síðar var sami ökumaður stöðvaður af annarri lögregluáhöfn tveimur götum frá lögreglustöðinni við Hverfisgötu vegna gruns um akstur undir áhrifum. Ökumaðurinn var því handtekinn á nýjan leik en í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að þetta hafi verið í þriðja sinn sem þessi tiltekni ökumaður er handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum og fyrir akstur sviptur ökuréttindum. Ökumaðurinn var laus úr haldi lögreglu að sýnatöku lokinni. Óvíst hvor ók bifreiðinni Einnig kemur fram í dagbók lögreglu að tveir menn hafi verið handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum en óvíst er hvor sat við stýrið. „Tilkynnt um umferðaróhapp þar sem bifreið er ekið á umferðarskilti. Tilkynnandi sér aðilana reyna að losa bifreiðina og segir þá augljóslega undir áhrifum. Lögregla fer á vettvang, báðir aðilar handteknir, grunaðir um ölvunarakstur. Þeir fluttur á lögreglustöð þar sem blóðsýni verða dregin úr þeim og þeir síðan vistaðir í fangaklefa þar til hægt verður að yfirheyra þá þar sem þeir voru ekki staðnir að akstrinum. Það er því enn óljóst hvor aðilinn ók bifreiðinni,“ segir í dagbók lögreglu. Alvarlegt umferðarslys í Breiðholti Tveggja bifreiða árekstur varð í Breiðholti í nótt þar sem fimm til sex einstaklingar hlutu háorkuáverka. Lögreglan fór á vettvang og lokaði fyrir umferð til að rannsaka málið. Að svo stöddu er ástand farþega og ökumanna óþekkt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira