Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 14:01 Caitlin Clark er að standa sig frábærlega á fyrsta tímabilinu í WNBA og trekkir áhorfendur að. Rich Graessle/Icon Sportswire via Getty Images Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Caitlin endaði með 19 stig, 13 stoðsendingar og 12 fráköst þegar Indiana Fever batt enda á níu leikja taphrinu með óvæntum endurkomusigri gegn toppliði deildarinnar New York Liberty. Caitlin fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir leik og hirti boltann með sér heim. the team celebrated Caitlin Clark's historic triple-double in the locker room after the dub over New York 😤 pic.twitter.com/HyKwOoe2Rj— Indiana Fever (@IndianaFever) July 6, 2024 Caitlin Clark on how the win adds to the triple-double: “Honestly, I’m just happy we won — [ends with] — but I mean, I don’t know.” Aliyah Boston then interrupts: “She’s so humble isn’t she? Well let me tell ya. That was pretty cool Caitlin. Great job sister!” Full clip: pic.twitter.com/9GXHOf4Xic— Matthew Byrne (@MatthewByrne1) July 6, 2024 Eftirvæntingin fyrir komu hennar var mikil og hún hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA deildinni. Innan vallar spilar hún stórkostlega og utan vallar flykkjast áhorfendur að til að bera hana augum. Áhorfendamet WNBA deildarinnar var slegið síðasta þriðjudag þegar Indiana Fever mætti ríkjandi meisturum Las Vegas Aces. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Caitlin endaði með 19 stig, 13 stoðsendingar og 12 fráköst þegar Indiana Fever batt enda á níu leikja taphrinu með óvæntum endurkomusigri gegn toppliði deildarinnar New York Liberty. Caitlin fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir leik og hirti boltann með sér heim. the team celebrated Caitlin Clark's historic triple-double in the locker room after the dub over New York 😤 pic.twitter.com/HyKwOoe2Rj— Indiana Fever (@IndianaFever) July 6, 2024 Caitlin Clark on how the win adds to the triple-double: “Honestly, I’m just happy we won — [ends with] — but I mean, I don’t know.” Aliyah Boston then interrupts: “She’s so humble isn’t she? Well let me tell ya. That was pretty cool Caitlin. Great job sister!” Full clip: pic.twitter.com/9GXHOf4Xic— Matthew Byrne (@MatthewByrne1) July 6, 2024 Eftirvæntingin fyrir komu hennar var mikil og hún hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA deildinni. Innan vallar spilar hún stórkostlega og utan vallar flykkjast áhorfendur að til að bera hana augum. Áhorfendamet WNBA deildarinnar var slegið síðasta þriðjudag þegar Indiana Fever mætti ríkjandi meisturum Las Vegas Aces.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti