231 dagur er síðan írska knattspyrnusambandið sagði Stephen Kenny, fyrrum landsliðsþjálfara, upp störfum. John O'Shea hefur verið þjálfari liðsins til bráðabirgða við fínan orðstír en margir segja illa að honum vegið.
Yfir 300 svör hafa verið hengd við tilkynningu írska knattspyrnusambandsins á ráðningu Heimis á samfélagsmiðlinum X. Þar virðist afar vinsælt að hengja við frægt GIF af bardagamanninum Conor McGregor þar sem hann segir: „Hver í fjáranum er þetta?“
— Irlandais 🇮🇪🇳🇱 (@Irlandais_IRA) July 10, 2024
Virðast Írar því þekkja misvel til landsliðsþjálfara okkar Íslendinga, fyrrverandi.
How is John O'Shea less qualified than this lad to manage Ireland?
— Ray Breen (@RayBreen35237) July 10, 2024
Good thing Heimir Hallgrímsson is a qualified dentist, because managing Ireland will be like pulling teeth pic.twitter.com/Ks16gvkzG4
— Paddy Power (@paddypower) July 10, 2024
Tannlæknabrandararnir eru þá nokkrir.
Yessshhh 🇮🇪⚽️
— Pól Faircheallaigh 🇮🇪 (@Farrers2) July 10, 2024
(Sorry CB 🏴) pic.twitter.com/5Z1FOZYIc9
Heimir Hallgrímsson, the Icelandic dentist? pic.twitter.com/bs47HuQ7Kg
— Gavan Casey (@GavanCasey) July 10, 2024
Einhverjir muna þó vel eftir sigri Íslands á Englandi undir stjórn Heimis á EM 2016. Sælla minninga.
Heimir Hallgrímsson knocked England out of Euro 2016 with Iceland
— IrishPropaganda🇮🇪⚽️ (@IrishPropaganda) July 10, 2024
That’s enough for me
World Cup 2026, see you soon
🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪🇮🇪
pic.twitter.com/ag7dhI8vUS
Everyone tweeting “who?” discovering Heimir Hallgrímsson knocked England out of the Euros pic.twitter.com/HDZSA5oe1g
— Dean Van Nguyen (@deanvannguyen) July 10, 2024
Þá fékk Wikipediu-síða Heimis að finna fyrir því. Þar gerði einhver brandarakall grín að því hversu langan tíma hefði tekið að finna arftaka fyrri þjálfara, Stephen Kenny.
„231 degi eftir að Stephen Kenny var sagt upp störfum og í kjölfar þess að hafa fengið yfir 400 manns og þrjá ketti í starfsviðtal tilkynnti FAI um ráðningu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara írska karlalandsliðsins. Kettirnir eru sagðir pirraðir yfir ferlinu,“ sagði á Wikipediu-síðu Heimis.
