Tobey Maguire er á landinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2024 18:13 Tobey á Cannes kvikmyndahátíðinni í fyrra. Getty Bandaríski stórleikarinn Toby Maguire er á landinu. Samkvæmt heimildum Vísis spókaði hann sig í sólinni í miðborginni síðdegis í dag og tók myndir með aðdáendum. Maguire er þekktastur fyrir leik sinn í Spiderman-bíómyndnum, Babylon, Great Gatsby, Pleasantville og Wonderboys. Þá hefur hann meðal annars hlotið tilnefningar til MTV verðlaunanna og Golden Globes verðlaunanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn lætur sjá sig hér á landi en hann lék skákmeistarann Bobby Fischer í bíómyndinni Pawn Sacrifice, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og fjallar um einvígið mikla við Boris Spasski sem fór fram í Laugardalshöll 1972. Hann er því Íslandsvinur til að minnsta kosti ellefu ára. Fréttin hefur verið uppfærð. Hollywood Íslandsvinir Bíó og sjónvarp Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Maguire er þekktastur fyrir leik sinn í Spiderman-bíómyndnum, Babylon, Great Gatsby, Pleasantville og Wonderboys. Þá hefur hann meðal annars hlotið tilnefningar til MTV verðlaunanna og Golden Globes verðlaunanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn lætur sjá sig hér á landi en hann lék skákmeistarann Bobby Fischer í bíómyndinni Pawn Sacrifice, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi og fjallar um einvígið mikla við Boris Spasski sem fór fram í Laugardalshöll 1972. Hann er því Íslandsvinur til að minnsta kosti ellefu ára. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hollywood Íslandsvinir Bíó og sjónvarp Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira