Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2024 18:15 Amadou Onana og Ramón Rodríguez Verdejo, betur þekktur sem Monchi - yfirmaður knattspyrnumála hjá Aston Villa. Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Kaupin hafa legið í loftinu í dágóða stund en þessi orkumiklu miðjumaður á eflaust að leysa Douglas Luiz af hólmi en sá var seldur til Juventus á dögunum. Villa, sem spilar í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð, hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum en hinn 22 ára gamli Onana er áttundi leikmaðurinn sem Villa fær til sín í sumar. Á dögunum keypti félagið Jadon Philogene frá Hull City en þar áður höfðu Ian Maatsen (Chelsea), Ross Barkley (Luton Town), Cameron Archer (Sheffield United) Samuel Iling-Junior, Enzo Barranechea (báðir Juventus) og Lewis Dobbin (Everton). Þá er Leander Dendoncker snúinn aftur en hann var á láni hjá Napolí. The newest addition. 🫡 pic.twitter.com/xfJWLiGksu— Aston Villa (@AVFCOfficial) July 22, 2024 Luiz er sem stendur eini leikmaðurinn sem hefur yfirgefið herbúðir Villa en talið er næsta víst að framherjinn Moussa Diaby sé á leið til Sádi-Arabíu. Villa hefur tímabilið 2024-25 með heimsókn á Leikvangi Lundúna, heimavelli Hamranna í West Ham United.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira