Saka mótherja sína á ÓL um njósnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 12:01 Cloe Eyja Lacasse er leikmaður kanadíska landsliðsins en hér er hún með liðsfélaga sínum Jessie Fleming. Getty/Vaughn Ridley/ Nýja-Sjáland hefur sent inn formlega kvörtun til Alþjóða Ólympíunefndarinnar vegna framgöngu andstæðinga þeirra frá Kanada. Starfsmaður kanadíska liðsins er sakaður um njósnir eftir að hafa flogið dróna yfir æfingasvæði Nýja-Sjálands. Kvennalið þjóðanna mætast einmitt í fyrstu umferð fótboltakeppni Ólympíuleikanna á morgun en leikurinn fer fram á Stade Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Það var einmitt þar sem dróninn var á flugi. Olympic spying claim: New Zealand report Canada for flying drone over football training https://t.co/f8x20QuiPh— Guardian news (@guardiannews) July 24, 2024 Ólympíunefnd Nýja-Sjálands segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá Kanada og Ólympíunefnd Kanada segist vera bæði í áfalli og mjög vonsvikin vegna atviksins. Kanadamenn segjast líka hafa hafið eigin rannsókn innanhúss. Kanada vann gullið í fótbolta kvenna á síðustu leikum. Í liðinu í ár er meðal annars hin kanadíska-íslenska Cloe Eyja Lacasse sem fékk íslenskt vegabréf þegar hún spilaði með ÍBV. „Starfsmenn liðsins okkar tilkynntu atvikið strax til lögreglu sem fann þann sem stýrði drónanum. Þá kom í ljós að þar var á ferðinni starfsmaður hjá kanadíska kvennalandsliðinu í knattspyrnu og hann var handtekinn,“ sagði í yfirlýsingu frá Ný-Sjálendingum. Ólympíunefnd Nýja-Sjálands hefur farið með málið alla leið fyrir siðanefnd IOC og kallar einnig eftir skýrslu frá Kanadamönnum sjálfum. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Starfsmaður kanadíska liðsins er sakaður um njósnir eftir að hafa flogið dróna yfir æfingasvæði Nýja-Sjálands. Kvennalið þjóðanna mætast einmitt í fyrstu umferð fótboltakeppni Ólympíuleikanna á morgun en leikurinn fer fram á Stade Geoffroy-Guichard leikvanginum í Saint-Étienne. Það var einmitt þar sem dróninn var á flugi. Olympic spying claim: New Zealand report Canada for flying drone over football training https://t.co/f8x20QuiPh— Guardian news (@guardiannews) July 24, 2024 Ólympíunefnd Nýja-Sjálands segist hafa fengið afsökunarbeiðni frá Kanada og Ólympíunefnd Kanada segist vera bæði í áfalli og mjög vonsvikin vegna atviksins. Kanadamenn segjast líka hafa hafið eigin rannsókn innanhúss. Kanada vann gullið í fótbolta kvenna á síðustu leikum. Í liðinu í ár er meðal annars hin kanadíska-íslenska Cloe Eyja Lacasse sem fékk íslenskt vegabréf þegar hún spilaði með ÍBV. „Starfsmenn liðsins okkar tilkynntu atvikið strax til lögreglu sem fann þann sem stýrði drónanum. Þá kom í ljós að þar var á ferðinni starfsmaður hjá kanadíska kvennalandsliðinu í knattspyrnu og hann var handtekinn,“ sagði í yfirlýsingu frá Ný-Sjálendingum. Ólympíunefnd Nýja-Sjálands hefur farið með málið alla leið fyrir siðanefnd IOC og kallar einnig eftir skýrslu frá Kanadamönnum sjálfum.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira