Óljóst hvað veldur svo stórum jökulhlaupum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. júlí 2024 19:47 Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Vísir Veðurfræðingur segir líklegt að jökulhlaup úr Mýrdalsjökli hafi þegar náð hámarki. Jökulhlaup verði á hverju sumri en óljóst sé hvað veldur því að sum séu stærri en önnur. Sem fyrr sé möguleiki á eldgosi í Kötlu. „Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “ Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
„Þetta er í stærri kantinum. Það er mjög algengt og á hverju sumri eru mörg hlaup úr Mýrdalsjökli í mismunandi ár og þetta gerist seinni hluta sumars,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri hjá Veðurstofunni. Einstaka sinnum komi stærri hlaup og þetta sé eitt af þeim, önnur stór hafi orðið 2011 og 1955. „Þannig að þau koma ekki oft en þau koma.“ Hvað veldur því að þau séu stærri? „Það er óljóst. Eitthvað veldur því að það kemst meira vatn af stað og líklega hefur það með jarðhitakerfið að gera, í eldstöðinni. Það nær einhvern veginn að hleypa meira vatni í einu heldur en almennt gengur og gerist. Þá fáum við stærri hlaup sem geta valdið usla.“ Benedikt sagði svo virðast sem hlaupið væri að ná hámarki við þjóðveginn á sjöunda tímanum. „Við sáum ummerki frá ljósmyndum úr flugi að það var líklega farið að sjatna við jökulsporðinn um þrjúleytið og núna virðist það vera búið að ná hámarki við þjóðveginn.“ Klippa: Óvissustig vegna hlaups Þýðir þetta að það gæti gosið í Kötlu? „Það getur komið gos í Kötlu hvenær sem er. Við erum búin að vera að bíða eftir henni síðan 1950. Þannig að það er alltaf möguleiki. “
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira