Þór kaupir Aron frá KR Valur Páll Eiríksson skrifar 30. júlí 2024 13:11 Aron Kristófer er snúinn heim í Þorpið. Mynd/Þór Ak. Aron Kristófer Lárusson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Þórs. Akureyrarliðið kaupir hann frá KR. Þór tilkynnti um komu Arons á samfélagsmiðlum í dag. Aron er uppalinn hjá Þórsurum og er því snúinn heim í Þorpið. Aron Kristófer er 26 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá KR frá árinu 2022. Hann spilaði níu leiki fyrir félagið í Bestu deildinni í sumar. Aron var ekki í leikmannahópi KR gegn KA í gær en hann hefur glímt við smávægileg meiðsli vegna höggs. Hann gengur nú í raðir Þórs sem er í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig. Heima er best 🤍❤️ pic.twitter.com/xWhOyf4RBj— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) July 30, 2024 Tíðindin koma heldur á óvart enda KR-ingar í mikilli fallbaráttu, meiðslavandræðum og eru þunnskipaðir. Aron Kristófer var eini hreinræktaði vinstri bakvörðurinn í liði KR en Atli Sigurjónsson hefur leyst stöðu bakvarðar að undanförnu. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, hefur verið opinn með það að liðið þurfi á liðsstyrk að halda og nefndi það síðast í viðtali eftir 2-2 jafntefli KR við KA í gærkvöld. Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Alexander Helgi Sigurðarson hafa samið við KR um að ganga í raðir félagsins eftir leiktíðina en ekkert hefur bólað á liðsstyrk í sumarglugganum sem er opinn til 17. ágúst næst komandi. Lengjudeild karla Þór Akureyri KR Tengdar fréttir Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Þór tilkynnti um komu Arons á samfélagsmiðlum í dag. Aron er uppalinn hjá Þórsurum og er því snúinn heim í Þorpið. Aron Kristófer er 26 ára gamall vinstri bakvörður sem hefur verið á mála hjá KR frá árinu 2022. Hann spilaði níu leiki fyrir félagið í Bestu deildinni í sumar. Aron var ekki í leikmannahópi KR gegn KA í gær en hann hefur glímt við smávægileg meiðsli vegna höggs. Hann gengur nú í raðir Þórs sem er í sjöunda sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig. Heima er best 🤍❤️ pic.twitter.com/xWhOyf4RBj— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) July 30, 2024 Tíðindin koma heldur á óvart enda KR-ingar í mikilli fallbaráttu, meiðslavandræðum og eru þunnskipaðir. Aron Kristófer var eini hreinræktaði vinstri bakvörðurinn í liði KR en Atli Sigurjónsson hefur leyst stöðu bakvarðar að undanförnu. Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, hefur verið opinn með það að liðið þurfi á liðsstyrk að halda og nefndi það síðast í viðtali eftir 2-2 jafntefli KR við KA í gærkvöld. Ástbjörn Þórðarson, Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Alexander Helgi Sigurðarson hafa samið við KR um að ganga í raðir félagsins eftir leiktíðina en ekkert hefur bólað á liðsstyrk í sumarglugganum sem er opinn til 17. ágúst næst komandi.
Lengjudeild karla Þór Akureyri KR Tengdar fréttir Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjá meira
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. 29. júlí 2024 21:15
KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. 30. júlí 2024 13:00