Vonir bundnar við „heilagan kaleik“ við sykursýki týpu 1 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. ágúst 2024 08:37 Maður sprautar sig með insúlíni. Getty Vísindamenn hafa þróað nýja tegund insúlíns sem bregst við breytingum á blóðsykursmagni líkamans í rauntíma. Vonir eru bundar við að einstaklingar með sykursýki muni í framtíðinni aðeins þurfa að taka insúlín einu sinni í viku. Insúlín er notað til að koma jafnvægi á blóðsykurinn hjá einstaklingum með sykursýki, sem þurfa sumir hverjir að nota insúlín allt að tíu sinnum á dag. Vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Kína vinna hins vegar að nýrri tegund insúlíns, sem „liggur í dvala“ í líkamanum og bregst aðeins við þegar ójafnvægi er komið á. Tim Heise, varaformaður ráðgjafanefndar Type 1 Diabetes Grand Challenge, segir mögulega um að ræða nýtt tímabil í baráttunni við sykursýki týpu 1. Svokölluð GRI lyf séu „hinn heilagi kaleikur“ og lyfjameðferðir muni varla komast nær því að lækna sjúkdóminn. GRI stendur fyrir „glucose responsive insulin“. Type 1 Diabetes Grand Challenge er átaksverkefni þar sem 50 milljónum punda verður varið í nýjar rannsóknir á nýjum meðferðarúrræðum við sýkursýki týpu 1. Sex verkefni hafa þegar verið styrkt en fjögur þeirra miða að því að þróa GRI og eitt hraðvirkara insúlín. Elizabeth Robertson, yfirmaður rannsókna hjá Diabetes UK, segir rannsóknirnar mögulega munu umbylta meðhöndlun sykursýki týpu 1 og bæta líkamlega og andlega heilsu einstaklinga með sjúkdóminn, sem munu ekki lengur þurfa að huga að insúlíngjöf mörgum sinnum á dag. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira
Insúlín er notað til að koma jafnvægi á blóðsykurinn hjá einstaklingum með sykursýki, sem þurfa sumir hverjir að nota insúlín allt að tíu sinnum á dag. Vísindamenn í Bandaríkjunum, Ástralíu og Kína vinna hins vegar að nýrri tegund insúlíns, sem „liggur í dvala“ í líkamanum og bregst aðeins við þegar ójafnvægi er komið á. Tim Heise, varaformaður ráðgjafanefndar Type 1 Diabetes Grand Challenge, segir mögulega um að ræða nýtt tímabil í baráttunni við sykursýki týpu 1. Svokölluð GRI lyf séu „hinn heilagi kaleikur“ og lyfjameðferðir muni varla komast nær því að lækna sjúkdóminn. GRI stendur fyrir „glucose responsive insulin“. Type 1 Diabetes Grand Challenge er átaksverkefni þar sem 50 milljónum punda verður varið í nýjar rannsóknir á nýjum meðferðarúrræðum við sýkursýki týpu 1. Sex verkefni hafa þegar verið styrkt en fjögur þeirra miða að því að þróa GRI og eitt hraðvirkara insúlín. Elizabeth Robertson, yfirmaður rannsókna hjá Diabetes UK, segir rannsóknirnar mögulega munu umbylta meðhöndlun sykursýki týpu 1 og bæta líkamlega og andlega heilsu einstaklinga með sjúkdóminn, sem munu ekki lengur þurfa að huga að insúlíngjöf mörgum sinnum á dag. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Fleiri fréttir Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Sjá meira