Kláraði maraþonhlaupið á ÓL fótbrotin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 07:31 Rose Harvey kemur hér sárþjáð í mark á Ólympíuleikunum í París. Getty/Martin Rickett Óhætt er að segja að breski hlauparinn Rose Harvey hafi harkað af sér í maraþonhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París. Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Í ljós hefur komið að hún hljóp heilt maraþonhlaup fótbrotin. Myndatökur eftir hlaupið sýndu að hún er með álagsbrot í lærleggnum. Harvey kom í mark eftir þessa rúmu 42 kílómetra á tveimur klukkutímum, 51 mínútu og þremur sekúndum. Hún endaði í 78. sæti í hlaupinu. „Þetta var mjög erfitt,“ viðurkenndi Rose í samtali við breska ríkisútvarpið. „Brekkurnar voru ekkert að hjálpa til og það var hræðilegt að hlaupa niður þær. Þetta varð bara verra og verra. Þegar ég var hálfnuð þá vissi ég að þetta yrði ótrúlega sársaukafullt,“ sagði Harvey. „Ólympíuorkan hélt mér gangandi og kom mér í mark. Í öllum öðrum hlaupum þá hefði ég hætt keppni af því að ég gat ekki hlaupið eins og ég er vön. Sársaukinn var líka það mikill en ég ætlaði mér bara að komast yfir marklínuna. Ég varð að klára maraþonhlaup á Ólympíuleikunum,“ sagði Harvey. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira