Kynhlutlaus klósett orðin að lögum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 14. ágúst 2024 12:17 Þar sem hefðbundin kynjamerking er til staðar, skal fylgja kynhlutlaust salerni. Þetta kemur fram í 19. gr. reglugerðar um hollustuhætti. getty Reglugerð ráðherra, um að merkja beri salerni eftir aðstöðu fremur en kynjum, hefur tekið gildi. Um stórt skref er að ræða að sögn varaforseta Trans Ísland. Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““ Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Frá þessu er greint í svari Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar þingmanns Pírata sem hefur ýtt á eftir málinu frá árinu 2020. Samkvæmt reglugerðinni skal kynhlutlaus snyrting vera til staðar þar sem snyrtingar kvenna og karla eru aðskildar. „Okkur sem ekki höfum reynt það á eigin skinni kann að virðast þetta lítilvægt en það skiptir fólk mjög miklu máli að vita hvort það getur komist á klósettið í vinnunni eða skólanum. Þetta er mikilvægt,“ skrifar Andrés Ingi í Facebookfærslu. Alex Diljar Birkisbur Hellsing er varaforseti Trans Ísland. „Við erum mjög ánægð með lendinguna á þessu hjá Trans Ísland. Þetta er stórt skref sem ætti að hafa lítil áhrif á hinn almenna klósettnotanda. Núna veistu bara hvað er á klósettinu, pissuskál eða ekki. Fyrir mig persónulega þá er yndislegt að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort ég geti pissað ef ég fer út úr húsi.“ Alex segir samtökin hafa verið í miklum samskiptum við ráðuneytið. Næst á dagskrá sé reglugerð um atvinnurekstur. „Það þarf að endurskoða ýmis önnur lög en ég hlakka mikið til þegar við getum fært samtalið, um hvað það er að vera trans, frá klósettum. Það er svo margt annað áhugavert að tala um en bara „hvar má ég pissa?““
Málefni trans fólks Hinsegin Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira