Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2024 10:00 Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis eru einstakir í sínum greinum en mætast nú á nýjum vettvangi. Getty/Steve Christo/Tim Clayton Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning) Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Heimsmethafarnir Karsten Warholm og Armand Duplantis ætla þar að keppa við hvor annan en þó ekki í sínum hefðbundnu greinum heldur í 100 metra spretthlaupi. Warholm er Norðmaður og heimsmethafi í 400 metra grindahlaupi. Hann náði þó bara silfurverðlaunum í greininni í París en varð Ólympíumeistari í Tókýó og er núverandi heimsmeistari. Duplantis er Svíi og setti enn eitt heimsmetið þegar hann tryggði sér Ólympíugullverðlaunin í stangarstökki í París. Nú ætla þeir að keppa innbyrðis í 100 metra hlaupi. Warholm á betri tíma en hann hljóp hundrað metrana á 10,49 sekúndum árið 2017. Duplantis hefur hlaupið hraðast á 10,57 sekúndum en það var árið 2018. Hlaupið er hluti af Demantamótinu Weltklasse Zürich og fer fram á Letzigrund Stadium 4. september næstkomandi. Spretthlaupið er skipulagt í samvinnu á milli PUMA, Red Bull og Weltklasse Zürich. View this post on Instagram A post shared by PUMA Running (@pumarunning)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti