Fánaberinn með mótsmet í Kópavogi Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2024 11:31 Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti á Ólympíuleikunum í París fyrir níu dögum, og varð í 20. sæti. Getty/Christian Petersen Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag. Erna varð á dögunum fyrsta íslenska konan til þess að keppa í kúluvarpi á Ólympíuleikum, og endaði í 20. sæti fyrir framan fullar stúkur á hinum glæsilega Stade de France. Þar kastaði hún lengst 17,39 metra. Í blíðviðrinu á Kópavogsvelli í dag vann Erna svo öruggan sigur en hún átti þó aðeins tvö gild köst og var lengra kastið 16,66 metrar, sem mun vera mótsmet. Það var rúmum þremur metrum lengra en hjá Irmu Gunnarsdóttur úr FH sem varð í 2. sæti. Alls keppa átta liðl í Bikarkeppninni í ár en þar af eru tvö lið frá FH. Keppni stendur yfir fram eftir degi en lokagreinarnar eru 1.000 metra boðhlaup karla og kvenna, klukkan 15:30 og 15:40. Hægt er að fylgjast með gangi mála í mótaforriti FRÍ. Í Bikarkeppninni safna keppendur stigum eftir því hvaða sæti þeir ná í hverri grein. FH-ingar unnu þrefalt í fyrra, það er að segja stigakeppni karla, kvenna og heildarstigakeppnina. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Erna varð á dögunum fyrsta íslenska konan til þess að keppa í kúluvarpi á Ólympíuleikum, og endaði í 20. sæti fyrir framan fullar stúkur á hinum glæsilega Stade de France. Þar kastaði hún lengst 17,39 metra. Í blíðviðrinu á Kópavogsvelli í dag vann Erna svo öruggan sigur en hún átti þó aðeins tvö gild köst og var lengra kastið 16,66 metrar, sem mun vera mótsmet. Það var rúmum þremur metrum lengra en hjá Irmu Gunnarsdóttur úr FH sem varð í 2. sæti. Alls keppa átta liðl í Bikarkeppninni í ár en þar af eru tvö lið frá FH. Keppni stendur yfir fram eftir degi en lokagreinarnar eru 1.000 metra boðhlaup karla og kvenna, klukkan 15:30 og 15:40. Hægt er að fylgjast með gangi mála í mótaforriti FRÍ. Í Bikarkeppninni safna keppendur stigum eftir því hvaða sæti þeir ná í hverri grein. FH-ingar unnu þrefalt í fyrra, það er að segja stigakeppni karla, kvenna og heildarstigakeppnina.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum