„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 23:30 Þessir tveir elduðu grátt silfur á föstudaginn var. Martin Rickett/Getty Images Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Sjá meira
Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Sjá meira
Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58