Andri Lucas í Sambandsdeildina og gæti komið til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 28. ágúst 2024 18:34 Andri Lucas Guðjohnsen á ferðinni gegn Partizan í kvöld. Getty/Srdjan Stevanovic Belgíska liðið Gent er komið áfram í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, rétt eins og í fyrra þegar liðið var í riðli með Breiðabliki og vann báða leiki sína. Gent sló út Partizan frá Belgrad með 1-0 heimasigri í kvöld, eftir að hafa einnig unnið 1-0 sigur í Serbíu í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Gent í dag en fór af velli á 65. mínútu. Sigurmark leiksins kom á 88. mínútu. Féllu úr öllum Evrópukeppnunum Partizan hefur þar með tapað einvígi í undankeppnum allra þriggja Evrópukeppnanna. Fyrst féll liðið úr leik í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar, svo í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og loks núna í umspili Sambandsdeildarinnar. 🚨 🇷🇸 Partizan Beograd became the ONLY club in this European season that got eliminated in all 3/3 ties in the European competitions:❌ Champions League - QR2❌ Europa League - QR3 ❌ Conference League - PO pic.twitter.com/e83c7sdvDO— Football Rankings (@FootRankings) August 28, 2024 Gent verður hins vegar með í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar og því mögulegt að Andri Lucas komi til Íslands og mæti Víkingum, ef þeir klára dæmið í Andorra á morgun eftir 5-0 sigur í heimaleiknum gegn Santa Coloma. Dregið verður um það á föstudaginn hvaða lið mætast í aðalkeppninni. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Gent sló út Partizan frá Belgrad með 1-0 heimasigri í kvöld, eftir að hafa einnig unnið 1-0 sigur í Serbíu í síðustu viku. Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Gent í dag en fór af velli á 65. mínútu. Sigurmark leiksins kom á 88. mínútu. Féllu úr öllum Evrópukeppnunum Partizan hefur þar með tapað einvígi í undankeppnum allra þriggja Evrópukeppnanna. Fyrst féll liðið úr leik í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar, svo í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, og loks núna í umspili Sambandsdeildarinnar. 🚨 🇷🇸 Partizan Beograd became the ONLY club in this European season that got eliminated in all 3/3 ties in the European competitions:❌ Champions League - QR2❌ Europa League - QR3 ❌ Conference League - PO pic.twitter.com/e83c7sdvDO— Football Rankings (@FootRankings) August 28, 2024 Gent verður hins vegar með í aðalkeppni Sambandsdeildarinnar og því mögulegt að Andri Lucas komi til Íslands og mæti Víkingum, ef þeir klára dæmið í Andorra á morgun eftir 5-0 sigur í heimaleiknum gegn Santa Coloma. Dregið verður um það á föstudaginn hvaða lið mætast í aðalkeppninni.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira