Sjóðheitir á húðvöru herrakvöldi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. september 2024 20:01 Fjöldi glæsilegra karla létu sjá sig á húðvörukvöldi Bláa Lónsins. Saga Sig Síðastliðinn fimmtudag bauð Blue Lagoon Skincare glæsilegum herrum landsins í einstakan herraviðburð í verslun sinni á Laugavegi. Fjölbreyttur hópur mætti til að fræðast um húðvörur og eiga góða stund. Barþjónar framreiddu hanastél úr íslensku hráefni, Marberg Gin. Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare var á staðnum og tók vel á móti herrunum. „Í gegnum tíðina hafa húð- og snyrtivöru viðburðir oft verið stílaðir á kvenfólk og því var sérstaklega gaman að virkja samtalið við þennan hluta okkar viðskiptavina. Húðin er auðvitað okkar stærsta líffæri og því allra að hlúa að henni. Við settum upp einfalda húðrútínu sem vakti mikla lukku. Sú vara sem sló hvað best í gegn var BL+ Eye serum. Serumið hlaut verðlaun frá Shape Skin sem besta andlits- og augnvaran til hafa í líkamræktartöskunni. Viðburðurinn gekk vonum framar og líklega hefur verið sett Íslandsmet þar sem aldrei hafi jafn margir karlmenn komið saman til að fræðast og tala um húðvörur,“ segir í fréttatilkynningunni. Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Kátir voru karlar.Saga Sig Þeir fengu að prófa ýmsar húðvörur.Saga Sig Arnór Hermannsson var í stuði.Saga Sig Nokkrar skvísur voru á svæðinu, þar á meðal Signý Sigurrós Skúladóttir, Eyrún Sif Eggertsdóttir og Margrét Mist Tindsdóttir starfsmenn hjá Blue Lagoon Skincare.Saga Sig Mikael Harðarson mætti spenntur fyrir húðrútínunni.Saga Sig Gunni Hilmarsson var í góðum félagsskap.Saga Sig Ólafur Alexander og Jón Davíð frá Húrra voru í stuði.Saga Sig Sindri Þórhallsson.Saga Sig Glæsilegir gæjar, Birgir (eigandi marberg gin), Sigurður Þorsteinsson, Grímur Sæmundsen, Hartmann Kárason og Þórður Ágúst Hlynsson. Saga Sig Ástvaldur Ari, Róbert Híram og Daníel Spanó skáluðu í góðum gír.Saga Sig Barþjónar framreiddu hanastél úr íslenskum hráefnum.Saga Sig Kristján Eldur, Margrét Mist og Illugi.Saga Sig Böðvar Gunnarsson og Sigmundur Sigurðsson glæsilegir.Saga Sig Benedikt Sigurðsson hjá Stoðum.Saga Sig Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare og Ellert Aðalsteinsson.Saga Sig Jón Bjarni Jóhannsson og Ægir Viktorsson.Saga Sig Haukur Már, gjarnan þekktur sem Haukur chef, og Arnar Gauti, gjarnan þekktur sem Lil Curly.Saga Sig Ólafur Alexander rekstrarstjóri Auto.Saga Sig Grímur Sæmundsen forstjóri Blue lagoon, Ágústa Johnson stjórnarformaður Blue lagoon og Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue lagoon skincare.Saga Sig Kvöldið heppnaðist vel og gestir skemmtu sér yfir húðvörum.Saga Sig Herrarnir fengu að prófa ýmsar vörur.Saga Sig Magnús Ragnarsson brosti breitt. Saga Sig Eiríkur Atli Hlynsson.Saga Sig Jón Sigurðsson var í stuði.Saga Sig Ólafur Alexander var ánægður með augnkremið.Saga Sig Daníel Spanó bar á sig krem.Saga Sig Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Barþjónar framreiddu hanastél úr íslensku hráefni, Marberg Gin. Hólmfríður Einarsdóttir, framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare var á staðnum og tók vel á móti herrunum. „Í gegnum tíðina hafa húð- og snyrtivöru viðburðir oft verið stílaðir á kvenfólk og því var sérstaklega gaman að virkja samtalið við þennan hluta okkar viðskiptavina. Húðin er auðvitað okkar stærsta líffæri og því allra að hlúa að henni. Við settum upp einfalda húðrútínu sem vakti mikla lukku. Sú vara sem sló hvað best í gegn var BL+ Eye serum. Serumið hlaut verðlaun frá Shape Skin sem besta andlits- og augnvaran til hafa í líkamræktartöskunni. Viðburðurinn gekk vonum framar og líklega hefur verið sett Íslandsmet þar sem aldrei hafi jafn margir karlmenn komið saman til að fræðast og tala um húðvörur,“ segir í fréttatilkynningunni. Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Kátir voru karlar.Saga Sig Þeir fengu að prófa ýmsar húðvörur.Saga Sig Arnór Hermannsson var í stuði.Saga Sig Nokkrar skvísur voru á svæðinu, þar á meðal Signý Sigurrós Skúladóttir, Eyrún Sif Eggertsdóttir og Margrét Mist Tindsdóttir starfsmenn hjá Blue Lagoon Skincare.Saga Sig Mikael Harðarson mætti spenntur fyrir húðrútínunni.Saga Sig Gunni Hilmarsson var í góðum félagsskap.Saga Sig Ólafur Alexander og Jón Davíð frá Húrra voru í stuði.Saga Sig Sindri Þórhallsson.Saga Sig Glæsilegir gæjar, Birgir (eigandi marberg gin), Sigurður Þorsteinsson, Grímur Sæmundsen, Hartmann Kárason og Þórður Ágúst Hlynsson. Saga Sig Ástvaldur Ari, Róbert Híram og Daníel Spanó skáluðu í góðum gír.Saga Sig Barþjónar framreiddu hanastél úr íslenskum hráefnum.Saga Sig Kristján Eldur, Margrét Mist og Illugi.Saga Sig Böðvar Gunnarsson og Sigmundur Sigurðsson glæsilegir.Saga Sig Benedikt Sigurðsson hjá Stoðum.Saga Sig Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue Lagoon Skincare og Ellert Aðalsteinsson.Saga Sig Jón Bjarni Jóhannsson og Ægir Viktorsson.Saga Sig Haukur Már, gjarnan þekktur sem Haukur chef, og Arnar Gauti, gjarnan þekktur sem Lil Curly.Saga Sig Ólafur Alexander rekstrarstjóri Auto.Saga Sig Grímur Sæmundsen forstjóri Blue lagoon, Ágústa Johnson stjórnarformaður Blue lagoon og Hólmfríður Einarsdóttir framkvæmdarstjóri Blue lagoon skincare.Saga Sig Kvöldið heppnaðist vel og gestir skemmtu sér yfir húðvörum.Saga Sig Herrarnir fengu að prófa ýmsar vörur.Saga Sig Magnús Ragnarsson brosti breitt. Saga Sig Eiríkur Atli Hlynsson.Saga Sig Jón Sigurðsson var í stuði.Saga Sig Ólafur Alexander var ánægður með augnkremið.Saga Sig Daníel Spanó bar á sig krem.Saga Sig
Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira