Frá Stockport County til Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 10:33 Andy Mangan, fyrir miðju. Pete Norton/Getty Images Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Mangan, sem skoraði þó nokkuð af mörkum í neðri deildum Englands á ferli sínum, hefur verið aðstoðarþjálfari Stockport County síðan í júlí. Hann er hins vegar nú á leið til höfuðborgar Spánar þar sem hann mun aðstoða feðgana Carlo og Davide Ancelotti. Mangan þekkir Davide, son Carlo, ágætlega og er það sögð ástæðan fyrir því að nafn hans var á blaði. Í frétt The Athletic segir að feðgarnir hafi viljað enskan þjálfara og er Mangan nú aðeins atvinnuleyfi frá því að vera sá maður. Stockport County’s Andy Mangan is set to join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid.Mangan, who has been working as an assistant coach at Stockport since July, has been chosen due to his relationship with Ancelotti’s son, Davide, who is an assistant manager at #RMCF… pic.twitter.com/Ic9NqeeGQE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2024 Ekki kemur fram nákvæmlega hvaða hlutverki hann mun sinna í þjálfarateymi Real en talið er að Ancelotti eldri hafi viljað fríska örlítið upp á þjálfarateymi sitt sem hefur lítið breyst undanfarin þrjú árin. Spánarmeistarar Real Madríd er í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla, með átta stig, fjórum minna en topplið Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Mangan, sem skoraði þó nokkuð af mörkum í neðri deildum Englands á ferli sínum, hefur verið aðstoðarþjálfari Stockport County síðan í júlí. Hann er hins vegar nú á leið til höfuðborgar Spánar þar sem hann mun aðstoða feðgana Carlo og Davide Ancelotti. Mangan þekkir Davide, son Carlo, ágætlega og er það sögð ástæðan fyrir því að nafn hans var á blaði. Í frétt The Athletic segir að feðgarnir hafi viljað enskan þjálfara og er Mangan nú aðeins atvinnuleyfi frá því að vera sá maður. Stockport County’s Andy Mangan is set to join Carlo Ancelotti’s coaching staff at Real Madrid.Mangan, who has been working as an assistant coach at Stockport since July, has been chosen due to his relationship with Ancelotti’s son, Davide, who is an assistant manager at #RMCF… pic.twitter.com/Ic9NqeeGQE— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 6, 2024 Ekki kemur fram nákvæmlega hvaða hlutverki hann mun sinna í þjálfarateymi Real en talið er að Ancelotti eldri hafi viljað fríska örlítið upp á þjálfarateymi sitt sem hefur lítið breyst undanfarin þrjú árin. Spánarmeistarar Real Madríd er í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla, með átta stig, fjórum minna en topplið Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira