Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 12:03 Michael Jordan eftir að Chicago Bulls vann titilinn 1997 en þá reddaði hann Robert Parish fjórða og síðasta hringnum á hans ferli. Getty Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Sjá meira
Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Sjá meira