Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 12:03 Michael Jordan eftir að Chicago Bulls vann titilinn 1997 en þá reddaði hann Robert Parish fjórða og síðasta hringnum á hans ferli. Getty Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira