Þúsundir starfsmanna Boeing hafna 25 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 06:54 Starfsmenn undirbúa verkfallsaðgerðir. AP/Stephen Brashear Þúsundir starfsmanna Boeing hefja verkfallsaðgerðir í dag eftir að hafa hafnað tilboði fyrirtækisins í yfirstandandi kjaradeilum, þrátt fyrir að það hafi hljóðað upp á 25 prósenta launahækkun á fjórum árum. Um er að ræða yfir 30 þúsund starfsmenn sem vinna að framleiðslu 737 Max og 777 véla í Seattle og Portland. Um það bil 95 prósent starfsmannana hafnaði samkomulaginu í atkvæðagreiðslu í gær. Niðurstaðan er enn eitt áfallið fyrir Boeing, sem hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum eftir hvert hneykslismálið á fætur öðru, meðal annars tvö flugslys þar sem fjöldi fólks lést í vélum frá fyrirtækinu. Upphaflegar kröfur starfsmanna hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar lagfæringar á kjörum. Samningurinn sem nú er í gildi náðist árið 2008, eftir átta vikna verkfallsaðgerðir. Forsvarsmenn Boeing hafa varað við því að aðgerðirnar settu fyrirtækið í hættu en það er upplifun starfsmanna að samningsstaða þeirra sé afar góð, þar sem fyrirtækið þarf nauðsynlega á þeim að halda. Bandaríkin Boeing Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Um er að ræða yfir 30 þúsund starfsmenn sem vinna að framleiðslu 737 Max og 777 véla í Seattle og Portland. Um það bil 95 prósent starfsmannana hafnaði samkomulaginu í atkvæðagreiðslu í gær. Niðurstaðan er enn eitt áfallið fyrir Boeing, sem hefur átt í verulegum fjárhagsvandræðum eftir hvert hneykslismálið á fætur öðru, meðal annars tvö flugslys þar sem fjöldi fólks lést í vélum frá fyrirtækinu. Upphaflegar kröfur starfsmanna hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar lagfæringar á kjörum. Samningurinn sem nú er í gildi náðist árið 2008, eftir átta vikna verkfallsaðgerðir. Forsvarsmenn Boeing hafa varað við því að aðgerðirnar settu fyrirtækið í hættu en það er upplifun starfsmanna að samningsstaða þeirra sé afar góð, þar sem fyrirtækið þarf nauðsynlega á þeim að halda.
Bandaríkin Boeing Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira