Sænsk glæpagengi sendi fólk til Íslands Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 23:42 Guðrún Hafsteinsdóttir fundaði með norrænum ráðherrum og tæknirisum í Uppsölum í gær. Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir sænsk glæpagengi hafa sent fólk til Íslands til þess að fremja afbrot. Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur. Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Sjá meira
Guðrún fundaði með dómsmálaráðherrum Norðurlandanna og fulltrúum stórra samfélagsmiðlafyrirtækja í Uppsölum í Svíþjóð í gær. Til umræðu var aukning í skipulagðri glæpastarfsemi á Norðurlöndunum og hvernig hún beitir samskiptaforritum til að fá börn og ungmenni til liðs við sig. Morgunblaðið greindi fyrst frá. Aukin beiting eggvopna og innfluttir glæpamenn Guðrún Hafsteinsdóttir segir í samtali við TV2 að beiting eggvopna sé að færast í aukana á Íslandi. „Í fyrsta sinn erum við einnig að sjá glæpastarfsemi sem er tengd því sem er að gerast hér í Svíþjóð. Það eru glæpahópar í Svíþjóð sem hafa sent fólk til Íslands til að fremja afbrot,“ segir Guðrún. Norrænu ráðherrarnir hafa gefið samfélagsmiðlarisunum Snapchat, Tiktok, Meta og Google tvo mánuði til að leggja fram áætlun um hvernig þau hyggist bregðast við notkun glæpahópa á þjónustu sinni. Annar fundur í Kaupmannahöfn Annar fundur ráðherranna og tæknirisanna verður svo haldinn í Kaupmannahöfn að tveimur mánuðum liðnum þar sem ætlast er til þess að nákvæmari viðbragðsáætlun verði útfærð. „Þar búumst við við að við getum farið ítarlegar í það hvað þau geti gert og þá sjáum við um regluverkið og löggjöfina,“ hefur TV2 eftir Peter Hummelgaard, dómsmálaráðherra Danmerkur.
Lögreglumál Dómsmál Svíþjóð Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Sjá meira