Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur Matthildur Björnsdóttir skrifar 30. september 2024 18:01 Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún s kapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Frá að lesa um allar hörmungar sem eru að gerast í heiminum og á þessu litla landi Íslandi sem leiðtogar segja að sé svo ríkt. Þá er það á hreinu frá efni á blöðunum, að það eru ekki nærri allir að lifa við það ríkidæmi hvað snerti efnahagslega velferð eða heilsugæslu. Þær staðreyndir taka huga minn sem á ættingja á landinu til þeirra tíma sem ekkert slíkt tal né fréttir heyrðust. Það þýðir ekki endilega að ekkert slíkt hafi gerst en fréttir um allt sem gerðist voru ansi takmarkaðar. Svo að frá að lifa við mjög íhaldssöm viðhorf til tilfinninga á þeim tímum. En læra hér um annarskonar almenn viðhorf til þeirra, eru nýjar bækur mikil opnun og gætu leitt til þarfra framfara ef þau fræði væru tekin til vinnslu til að færa ástandið á betra stig. Ein af bókum Peter A Levine fræðir okkur um þá óvæntu staðreynd að fyrir um hundrað árum skildu fræðingar þetta með að erfið reynsla færi inn í taugakerfin fram hjá heilanum. En sú þekking fékk ekki að verða almennings eign. Bækur hans og Thomas Hubl staðfesta það síðan með enn meiru í dag. En hversu vel þekking þeirra og skrif séu hjá læknum og sálfræðingum veit ég ekki. Af því að ég sé ekki neitt í blöðunum sem sýni að verið sé að nýta það sem þeir hafa lýst í bókum sínum, en gera það á sinn hvorn mátann. Það tekur athygli mína að atriðum um hvort að ástandið ADHA gæti alla vega stundum verið frá mismeðferð á einstaklingum. Af því hvernig eitthvað í líkamanum brást við því slæma og erfiða sem gerðist birtist þannig. En sé ekki endilega það satt eða rétt í öllum sem fá það orð um sig. Hvort að það sé kannski stundum stimplun án djúprar skoðunar og tjáskipta við viðkomandi einstakling. Hvar hraðferð sárrar reynslu endi og hvernig? Ástand sem ég þekki ekki af eigin reynslu. En hugtakið: Andlegt ofbeldi er orð sem var ekki í málinu á mínum tímum, en ég veit að margir lifðu við. Svo að ég velti því fyrir mér hvort að langtíma slæm orð og viðhorf til barns gæti sett það ADHD ástand upp í taugakerfum og heilabúi. Hins vegar hef ég komist að því að niðurbrótandi niðurrífandi orð til einstaklinga, geta sent mikilvægan hlut lífsferils þeirra út. Og það án þess að viðkomandi einstaklingur geti skilið eða melt það röklega þegar það atvik gerist. Fyrr á tímum þegar orð eins og andlegt ofbeldi eða níð eða annað var ekki í orðaforðanum sem þá sagði sig sjálft að það hafi verið ógerlegt fyrir einstaklinga að skilja ekki hvert orkan fór. Hvað þá að þau gætu haft glóru um hvernig það gerðist, hverju það sló út í þeim. Í verri tilfellum entust afleiðingar þess í áratugi. Orð Thomas Hubl um að erfiðar tilfinningar fari beint inn í taugakerfin án viðkomu í heilabúinu væru auðvitað af ýmsu tagi fyrir einstaklinginn. Og einkennin færu eftir eðli atviksins, og auðvitað líka eftir ýmsu í umhverfi viðkomandi einstaklinga. Eins og til dæmis hvort að það væri hvetjandi og styðjandi og fræðandi. Eða þöggunar krafist, og lokað gegn öllu erfiðu frá viðhorfum um að allt erfitt ætti að láta kyrrt liggja. Sumir myndu hafa komið vel frá hverskonar slæmum orðum sem þau hafi fengið, sem færi auðvitað eftir eðli atlætis sem myndi laga eitthvað þarna inni. Þegar í öðrum væri ekki mögulegt að snúa því við. Svo að þá getur dæmið orðið mun afdrifaríkara en nokkur hefði getað séð fyrir. Ég hef persónulega vitnað tvennskonar mjög mismunandi viðbrögð frá löngu liðinni mismeðferð. Við að lesa grein nýlega í Íslenskum blöðum að einstaklingur hafði losnað við ADHD einkenni í meðferð, sagði mér að hugsanlega væru einkennin ekki endilega þau sem ADHD eru, en að ef einstaklingar fái slíka ályktun um sig. Orð sem séu stimpill á einstakling. Slíkt gæti virkað sem stífla gegn því að skoða allar mögulegar tjáskiptaleiðir. Nota tækifæri til að finna út hvort að sá einstaklingur gæti hafa upplifað erfiða tilfinningalega reynslu sem gæti breytt taugakerfunum. Og þá hegðun ef ástandið er ekki meðfætt, eða á háu stigi eða jafnvel afleiðing af að lifa við sérkennilegt viðmót. Svo voru það líkamlegu höggin sem ekkert var gert úr Kvikmyndin „Concussion“ Höfuð-áverkar, sem ég sá fyrir mörgum árum hér í Adelaide var gerð í Ameríku. Það var þegar að lokum var farið að viðurkenna að hin ýmsu höfuðhögg eins og gerast í ýmsum fótboltaleikjum yllu allskonar vandræðum í heilabúinu. En á þeim tímum voru þeir skaðar ekki séðir fyrr en mannveran hafði dáið. Ráðamenn íþróttafélaganna höfðu kosið að afneita að neinn skaði gæti orðið, þó að menn hittu jörðina af þunga með höfðinu. Peningar sem fengust frá áhorfendum séðir sem mikilvægari en heilsa þeirra sem horft var á. Hér í Ástralíu voru einhverjar nýjar reglur settar til að fyrirbyggja eða minnka slík högg sem samt eru að gerast. Peter A Levine hefur skrifað nokkrar bækur og sést þar að hann hefur margskonar nálgun tjáskipti og líkamleg atriði fyrir einstaklinga eftir eðli vandamálsins. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsett til langs tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Halldór 16.08.2025 Halldór Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Gömul þekking sem fékk ekki athygli þá, en er komin aftur. Hún s kapar von um nýja dögun skilnings á tilfinningum og aukið fjármagn til heilbrigðiskerfisins. Frá að lesa um allar hörmungar sem eru að gerast í heiminum og á þessu litla landi Íslandi sem leiðtogar segja að sé svo ríkt. Þá er það á hreinu frá efni á blöðunum, að það eru ekki nærri allir að lifa við það ríkidæmi hvað snerti efnahagslega velferð eða heilsugæslu. Þær staðreyndir taka huga minn sem á ættingja á landinu til þeirra tíma sem ekkert slíkt tal né fréttir heyrðust. Það þýðir ekki endilega að ekkert slíkt hafi gerst en fréttir um allt sem gerðist voru ansi takmarkaðar. Svo að frá að lifa við mjög íhaldssöm viðhorf til tilfinninga á þeim tímum. En læra hér um annarskonar almenn viðhorf til þeirra, eru nýjar bækur mikil opnun og gætu leitt til þarfra framfara ef þau fræði væru tekin til vinnslu til að færa ástandið á betra stig. Ein af bókum Peter A Levine fræðir okkur um þá óvæntu staðreynd að fyrir um hundrað árum skildu fræðingar þetta með að erfið reynsla færi inn í taugakerfin fram hjá heilanum. En sú þekking fékk ekki að verða almennings eign. Bækur hans og Thomas Hubl staðfesta það síðan með enn meiru í dag. En hversu vel þekking þeirra og skrif séu hjá læknum og sálfræðingum veit ég ekki. Af því að ég sé ekki neitt í blöðunum sem sýni að verið sé að nýta það sem þeir hafa lýst í bókum sínum, en gera það á sinn hvorn mátann. Það tekur athygli mína að atriðum um hvort að ástandið ADHA gæti alla vega stundum verið frá mismeðferð á einstaklingum. Af því hvernig eitthvað í líkamanum brást við því slæma og erfiða sem gerðist birtist þannig. En sé ekki endilega það satt eða rétt í öllum sem fá það orð um sig. Hvort að það sé kannski stundum stimplun án djúprar skoðunar og tjáskipta við viðkomandi einstakling. Hvar hraðferð sárrar reynslu endi og hvernig? Ástand sem ég þekki ekki af eigin reynslu. En hugtakið: Andlegt ofbeldi er orð sem var ekki í málinu á mínum tímum, en ég veit að margir lifðu við. Svo að ég velti því fyrir mér hvort að langtíma slæm orð og viðhorf til barns gæti sett það ADHD ástand upp í taugakerfum og heilabúi. Hins vegar hef ég komist að því að niðurbrótandi niðurrífandi orð til einstaklinga, geta sent mikilvægan hlut lífsferils þeirra út. Og það án þess að viðkomandi einstaklingur geti skilið eða melt það röklega þegar það atvik gerist. Fyrr á tímum þegar orð eins og andlegt ofbeldi eða níð eða annað var ekki í orðaforðanum sem þá sagði sig sjálft að það hafi verið ógerlegt fyrir einstaklinga að skilja ekki hvert orkan fór. Hvað þá að þau gætu haft glóru um hvernig það gerðist, hverju það sló út í þeim. Í verri tilfellum entust afleiðingar þess í áratugi. Orð Thomas Hubl um að erfiðar tilfinningar fari beint inn í taugakerfin án viðkomu í heilabúinu væru auðvitað af ýmsu tagi fyrir einstaklinginn. Og einkennin færu eftir eðli atviksins, og auðvitað líka eftir ýmsu í umhverfi viðkomandi einstaklinga. Eins og til dæmis hvort að það væri hvetjandi og styðjandi og fræðandi. Eða þöggunar krafist, og lokað gegn öllu erfiðu frá viðhorfum um að allt erfitt ætti að láta kyrrt liggja. Sumir myndu hafa komið vel frá hverskonar slæmum orðum sem þau hafi fengið, sem færi auðvitað eftir eðli atlætis sem myndi laga eitthvað þarna inni. Þegar í öðrum væri ekki mögulegt að snúa því við. Svo að þá getur dæmið orðið mun afdrifaríkara en nokkur hefði getað séð fyrir. Ég hef persónulega vitnað tvennskonar mjög mismunandi viðbrögð frá löngu liðinni mismeðferð. Við að lesa grein nýlega í Íslenskum blöðum að einstaklingur hafði losnað við ADHD einkenni í meðferð, sagði mér að hugsanlega væru einkennin ekki endilega þau sem ADHD eru, en að ef einstaklingar fái slíka ályktun um sig. Orð sem séu stimpill á einstakling. Slíkt gæti virkað sem stífla gegn því að skoða allar mögulegar tjáskiptaleiðir. Nota tækifæri til að finna út hvort að sá einstaklingur gæti hafa upplifað erfiða tilfinningalega reynslu sem gæti breytt taugakerfunum. Og þá hegðun ef ástandið er ekki meðfætt, eða á háu stigi eða jafnvel afleiðing af að lifa við sérkennilegt viðmót. Svo voru það líkamlegu höggin sem ekkert var gert úr Kvikmyndin „Concussion“ Höfuð-áverkar, sem ég sá fyrir mörgum árum hér í Adelaide var gerð í Ameríku. Það var þegar að lokum var farið að viðurkenna að hin ýmsu höfuðhögg eins og gerast í ýmsum fótboltaleikjum yllu allskonar vandræðum í heilabúinu. En á þeim tímum voru þeir skaðar ekki séðir fyrr en mannveran hafði dáið. Ráðamenn íþróttafélaganna höfðu kosið að afneita að neinn skaði gæti orðið, þó að menn hittu jörðina af þunga með höfðinu. Peningar sem fengust frá áhorfendum séðir sem mikilvægari en heilsa þeirra sem horft var á. Hér í Ástralíu voru einhverjar nýjar reglur settar til að fyrirbyggja eða minnka slík högg sem samt eru að gerast. Peter A Levine hefur skrifað nokkrar bækur og sést þar að hann hefur margskonar nálgun tjáskipti og líkamleg atriði fyrir einstaklinga eftir eðli vandamálsins. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsett til langs tíma í Ástralíu.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun