Meisturunum spáð sigri í Bónus deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2024 12:42 Ef spá forráðamanna liðanna í Bónus deildunum rætist standa Íslandsmeistarar Valur og Keflavíkur aftur uppi sem sigurvegarar í vor. vísir/anton/diego Íslandsmeisturum Vals og Keflavíkur er spáð sigri í Bónus deildum karla og kvenna í körfubolta í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í deildunum. Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15). Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Valur og Keflavík urðu Íslandsmeistarar síðasta vor og ef marka má spánna gefa liðin ekkert eftir í vetur. ÍR og Haukum er spáð falli úr Bónus deild karla og nýliðum Aþenu úr Bónus deild kvenna. Valur fékk 289 stig í spánni fyrir Bónus deild karla, einu stigi meira en bikarmeistarar Keflavíkur. Tindastóll var svo skammt undan með 286 stig og Stjarnan fékk 281. Silfurliði síðasta tímabils, Grindavík, er spáð 5. sætinu. Ef spáin rætist heldur KR sæti sínu í deildinni en hinir nýliðarnir, ÍR, falla ásamt Haukum. Keflavík fékk 216 stig af 250 mögulegum í spánni fyrir Bónus deild kvenna. Grindavík kemur þar á eftir með 187 stig og svo Haukar með 181 stig. Nýliðum Aþenu er spáð botnsætinu en hinum nýliðunum, Tindastóli og Hamri/Þór, sætum níu og átta. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og KR er spáð í 1. deild kvenna. Allar spárnar má sjá hér fyrir neðan. Spáin í Bónus deild karla Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63 Spáin í Bónus deild kvenna Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74 Spáin í 1. deild karla Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69 Spáin í 1. deild kvenna KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49 Fjölmiðlar spáðu einnig fyrir gengi liðanna í Bónus deildunum. Hjá þeim var Keflavík spáð sigri í bæði Bónus deild karla og kvenna. Keppni í Bónus deildunum hefst í næstu viku. Í kvöld er upphitunarþáttur fyrir Bónus deild kvenna á dagskrá Stöðvar 2 Sports (kl. 20:00) og annað kvöld verður hitað upp fyrir Bónus deild karla (kl. 21:20). Á morgun verður einnig sýnt frá leikjunum í Meistarakeppni KKÍ á Stöð 2 Sport. Kvennamegin mætast Keflavík og Þór Ak. (kl. 16:30) og karlamegin Keflavík og Valur (kl. 19:15).
Valur - 289 stig Keflavík - 288 Tindastóll - 286 Stjarnan - 281 Grindavík - 236 Álftanes - 192 Þór Þ. - 177 Njarðvík - 168 KR - 151 Höttur - 112 Haukar - 97 ÍR - 63
Keflavík - 216 stig Grindavík - 187 Haukar - 181 Valur - 160 Stjarnan - 152 Njarðvík - 141 Þór Ak. - 91 Tindastóll - 87 Hamar/Þór - 86 Aþena - 74
Hamar - 304 stig Fjölnir - 293 Sindri - 260 Breiðablik - 250 Ármann - 221 Skallagrímur - 201 ÍA - 181 Snæfell - 126 Selfoss - 122 Þór Ak. - 121 KFG - 114 KV - 69
KR - 130 stig Ármann - 122 Snæfell - 102 ÍR - 86 Keflavík b - 83 Stjarnan u - 58 Fjölnir - 54 Selfoss - 49
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira