Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 23:33 Le Normand fékk Tchouaméni á blindu hliðina og verður frá í einhvern tíma. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30