Vita um tvo Íslendinga í Líbanon Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2024 21:09 Ísraelsher gerði áras á bæinn Khiam í Líbanon í dag. EPA Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um tvo íslenska ríkisborgara í Líbanon. Annar þeirra hefur óskað eftir aðstoð Borgaraþjónustu ráðuneytisins. Þetta kemur fram í svari Ægis Þórs Eysteinssonar, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn fréttastofu. Hann segist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um einstök borgaraþjónustumál. Mögulegum undankomuleiðum fer ört fækkandi Ægir bendir á að möguleikum á því að komast með hefðbundum leiðum úr Líbanon fari ört fækkandi. Því sé mikilvægt fyrir þá sem ætla að yfirgefa landið að gera það sem allra fyrst. „Við biðjum Íslendinga í Líbanon að hafa samband við borgaraþjónustuna og láta vita af sér, jafnvel þó þeir óski ekki eftir aðstoð. Annað hvort í síma +354 545 0112 eða með tölvupósti á netfangið hjalp@utn.is,“ segir í svari Ægis. Undanfarnar vikur hafa átök í miðausturlöndum stigmagnast. Á mánudag réðst Ísraelsher inn í Líbanon. Og á mánudag skutu Íranir skotflaugum að Ísrael. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að verulegar líkur væru á því að stórt stríð myndi breiðist út í Miðausturlöndum. Yfirvöld í Líbanon segja 1,2 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna árása Ísraela. Þá hafi tvö þúsund manns fallið síðastliðinn tvö ár, en þar af hafi flestir látið lífið í síðustu tvær vikur. Líbanon Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Ægis Þórs Eysteinssonar, fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins, við fyrirspurn fréttastofu. Hann segist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um einstök borgaraþjónustumál. Mögulegum undankomuleiðum fer ört fækkandi Ægir bendir á að möguleikum á því að komast með hefðbundum leiðum úr Líbanon fari ört fækkandi. Því sé mikilvægt fyrir þá sem ætla að yfirgefa landið að gera það sem allra fyrst. „Við biðjum Íslendinga í Líbanon að hafa samband við borgaraþjónustuna og láta vita af sér, jafnvel þó þeir óski ekki eftir aðstoð. Annað hvort í síma +354 545 0112 eða með tölvupósti á netfangið hjalp@utn.is,“ segir í svari Ægis. Undanfarnar vikur hafa átök í miðausturlöndum stigmagnast. Á mánudag réðst Ísraelsher inn í Líbanon. Og á mánudag skutu Íranir skotflaugum að Ísrael. Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að verulegar líkur væru á því að stórt stríð myndi breiðist út í Miðausturlöndum. Yfirvöld í Líbanon segja 1,2 milljónir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna árása Ísraela. Þá hafi tvö þúsund manns fallið síðastliðinn tvö ár, en þar af hafi flestir látið lífið í síðustu tvær vikur.
Líbanon Íslendingar erlendis Utanríkismál Tengdar fréttir Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29 Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fleiri fréttir Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Sjá meira
Verulegar líkur á að stórt stríð brjótist út í Miðausturlöndum Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, telur verulegar líkur á því að stórt stríð breiðist út í Miðausturlöndum. 2. október 2024 19:29