Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 16:01 Breski hönnuðurinn Jenny Packham virðist vera vinsæll meðal konungsfólks. Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. Halla er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn, sem einnig er sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Ljóst að um mikil tímamót er að ræða en hefur verið fyrir því að forseti Íslands fari í sína fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur allt frá því Ásgeir Ásgeirsson var forseti. Samkvæmt mbl.is kostar kjóll Höllu rúmlega 4753 dollara, eða 642 þúsund íslenskar miðað við gengi dagsins. Kjóllinn er gylltur með rúnuðu hálsmáli prýddur glitrandi steinum og pallíettum. Getty Hönnuður kónungsfólksins Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks en samkvæmt danska miðliðnum Billed bladet hafa bæði María Danadrottning og Katrín prinsessa Bretlands klæðst kjólum úr smiðju Packham við fínni tilefni. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Árið 2022 klæddist Mary fallegum glitrandi síðkjól eftir Packham í viðtali við bandaríska miðilinn Financial Times í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Þá mætti Kate í hönnun eftir Packham á kvikmyndina No Time To Die árið 2021 í Royal Albert Hall. Katrín stórglæsileg.Getty Tíska og hönnun Danmörk Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Halla er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn, sem einnig er sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Ljóst að um mikil tímamót er að ræða en hefur verið fyrir því að forseti Íslands fari í sína fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur allt frá því Ásgeir Ásgeirsson var forseti. Samkvæmt mbl.is kostar kjóll Höllu rúmlega 4753 dollara, eða 642 þúsund íslenskar miðað við gengi dagsins. Kjóllinn er gylltur með rúnuðu hálsmáli prýddur glitrandi steinum og pallíettum. Getty Hönnuður kónungsfólksins Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks en samkvæmt danska miðliðnum Billed bladet hafa bæði María Danadrottning og Katrín prinsessa Bretlands klæðst kjólum úr smiðju Packham við fínni tilefni. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Árið 2022 klæddist Mary fallegum glitrandi síðkjól eftir Packham í viðtali við bandaríska miðilinn Financial Times í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Þá mætti Kate í hönnun eftir Packham á kvikmyndina No Time To Die árið 2021 í Royal Albert Hall. Katrín stórglæsileg.Getty
Tíska og hönnun Danmörk Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira