Erlent

Vaktin: Hvirfilbylir og flóð fylgja Milton

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Gríðarlegt regnfall fylgir Milton.
Gríðarlegt regnfall fylgir Milton. AP/Julio Cortez

Milljónir eru án rafmagns, margir án neysluvatns og nokkrir látnir eftir að fellibylurinn Milton gekk á land við Sarasota í Flórída í nótt. Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann gekk á land en flokkast nú sem fyrsta stigs fellibylur.

Ljóst þykir að hann eigi enn eftir að valda miklum usla í ríkinu en honum fylgja hvirfilbylir og mikið regnfall, auk þess sem flætt hefur víða.

Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í dag.

Ef vaktin birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×