Mótmæltu lausn manns sem var dæmdur fyrir manndráp í fyrra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. október 2024 21:06 Árásin var tekin upp á myndband. Á fjórða tug Pólverja komu saman í dag og mótmæltu því fyrir utan áfangaheimilið Vernd að nítján ára karlmaður sem hlaut tólf ára fangelsisdóm fyrir að hafa stungið mann til bana sé laus úr fangelsi einu og hálfu ári seinna. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Maðurinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraði fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl 2023 en Landsréttur þyngdi dóminn í tólf ár. Í liðinni viku var hins vegar greint frá því að hann væri kominn á Vernd. Maðurinn sem lést var 27 ára Pólverji og samkvæmt RÚV eru margir Pólverjar reiðir yfir því að banamaðurinn sé laus úr fangelsi eftir svo skamman tíma. Lögum samkvæmt má leyfa fanga að afplána hluta refsitíma utan fangelsis, til dæmis á Vernd, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá er, samkvæmt lögum um fullnustu refsinga, heimilt að veita fanga lausn til reynslu þegar þriðjungur refsitímanns sé liðinn, ef viðkomandi var 21 eða yngri þegar hann framdi brotið. Maðurinn á þannig möguleika á því að vera kominn í rafrænt eftirlit aðeins þremur árum eftir manndrápið. „Við erum ósammála þessari ákvörðun. Þetta er mikið tilfinningamál fyrir okkur vegna þess að sá sem var myrtur var frá Póllandi. En við erum hér ekki bara sem Pólverjar eða pólskt samfélag. Því við viljum standa við hlið Íslendinga og berjast fyrir réttlæti,“ hefur RÚV eftir Emiliu Wesola, einum af mótmælendunum. „Það er fáránlegt og ótrúlegt að einhver sem drepur annan sé laus eftir eitt og hálft ár. Við erum ósammála þessari ákvörðun og við erum í áfalli og mjög reið.“ Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Fangelsismál Lögreglumál Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið. Maðurinn var dæmdur í tíu ára fangelsi í héraði fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í apríl 2023 en Landsréttur þyngdi dóminn í tólf ár. Í liðinni viku var hins vegar greint frá því að hann væri kominn á Vernd. Maðurinn sem lést var 27 ára Pólverji og samkvæmt RÚV eru margir Pólverjar reiðir yfir því að banamaðurinn sé laus úr fangelsi eftir svo skamman tíma. Lögum samkvæmt má leyfa fanga að afplána hluta refsitíma utan fangelsis, til dæmis á Vernd, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá er, samkvæmt lögum um fullnustu refsinga, heimilt að veita fanga lausn til reynslu þegar þriðjungur refsitímanns sé liðinn, ef viðkomandi var 21 eða yngri þegar hann framdi brotið. Maðurinn á þannig möguleika á því að vera kominn í rafrænt eftirlit aðeins þremur árum eftir manndrápið. „Við erum ósammála þessari ákvörðun. Þetta er mikið tilfinningamál fyrir okkur vegna þess að sá sem var myrtur var frá Póllandi. En við erum hér ekki bara sem Pólverjar eða pólskt samfélag. Því við viljum standa við hlið Íslendinga og berjast fyrir réttlæti,“ hefur RÚV eftir Emiliu Wesola, einum af mótmælendunum. „Það er fáránlegt og ótrúlegt að einhver sem drepur annan sé laus eftir eitt og hálft ár. Við erum ósammála þessari ákvörðun og við erum í áfalli og mjög reið.“
Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Fangelsismál Lögreglumál Dómsmál Hafnarfjörður Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira